Annáll Landspítala 2025
6. janúar 2026
Árið 2025 var, líkt og fyrri ár, afar viðburðaríkt og annasamt á Landspítala.

Þjónusta við sjúklinga var aukin og bætt, nýtt ferli var innleitt í líffæragjöfum, biðlistar styttir, Blóðbankinn flutti og mótefnagjöf hófst gegn RS veiru svo fátt eitt sé nefnt. Í meðfylgjandi myndbandi eru rifjaðir upp helstu atburðir innan spítalans á nýliðnu ári.
Ásvaldur Kristjánsson framleiddi myndbandið.
