Annáll Landspítala 2024
6. janúar 2025
Síðastliðið ár var viðburðaríkt og annasamt í starfsemi spítalans.
Þjónusta var aukin, biðlistar styttir og mikilvæg skref stigin í stafrænni vegferð Landspítala.
Þá fögnuðu tvær mikilvægar einingar stórafmæli á árinu. Líknardeildin varð 25 ára og Gjörgæslan á Hringbraut 50 ára.
Í meðfylgjandi myndbandi er litið yfir farinn veg og rifjaðir upp helstu atburðir innan spítalans á liðnu ári.
Framleiðsla myndbands var í höndum Ásvalds Kristinssonar.
https://player.vimeo.com/video/1043666193?badge=0&autopause=0&player%5Fid=0&app%5Fid=58479
