Gulur september - opnunarviðburður 2025
1. september 2025
14:00 til 15:00
Samfélagshús Vitatorgi. Lindargata 59, 101 Reykjavík
Bæta við í dagatal
Ávarp landlæknis: María Heimisdóttir
Kynning á nýrri aðgerðaáætlun um fækkun sjálfsvíga á Íslandi og afhending viðurkenningar Lífsbrúar: Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnastjóri Lífsbrúar – miðstöð sjálfsvígsforvarna hjá Embætti landlæknis
Tónlistaratriði: KK
Gleðin við að eldast: Birna Róbertsdóttir, forstöðumaður Borga, félags- og menningarmiðstöðvar Spönginni
Samtal við Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands
Fundarstjóri: Anna Margrét Bjarnadóttir, verkefnastjóri Guls september hjá embætti landlæknis
Boðið verður upp á gular veitingar
Allir velkomnir