Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
16. október 2018
Út er komin á vef Embættis landlæknis framkvæmdaskýrsla rannsóknarinnar Heilsa og líðan Íslendinga 2017.
13. október 2018
Embætti landlæknis auglýsir um helgina tvö störf laus til umsóknar. Um er að ræða starf fjármálastjóra og starf hjúkrunarfræðings á sviði eftirlits og gæða.
12. október 2018
Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er nú kominn út á vef Embættis landlæknis.
9. október 2018
Embætti landlæknis birtir í dag skýrslu um úttekt sem gerð var á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem lýtur einkum að gæðum starfsemi hennar.
8. október 2018
Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur er nú að hefjast hér á landi í tuttugasta sinn. Skráning er þegar hafin og þarf að skrá bekki í síðasta lagi 16. nóvember 2018 á vefsíðunni Tóbakslaus bekkur.
3. október 2018
Í tilefni af viðtali við forstjóra Persónuverndar í nýútkomnu 10. tbl. Læknablaðsins 2018 vill Embætti landlæknis taka eftirfarandi fram.
Í fréttabréfinu er meðal annars sagt frá undirritun framvirks samnings um kaup á bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu.
2. október 2018
Miðvikudaginn 3. október verður Forvarnardagurinn 2018 haldinn í flestum skólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og er sérstaklega beint að unglingum í 9. bekk. Einnig taka fjölmargir framhaldsskólar þátt í þessu verkefni.
Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir Magnúsi Gottfreðssyni smitsjúkdómalækni að „Íslendingar séu furðu illa búnir undir næstu spænsku veiki“.
28. september 2018
Út er komin árleg skýrsla um sýklalyfjanotkun og algengi sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi hjá mönnum og dýrum á árinu 2017.