Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. nóvember 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða starfsmann til að starfa á sviði sóttvarna.
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði.
14. nóvember 2018
Þann 12. nóvember 2018 hófst fjórða vitundarvika Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um skynsamlega notkun sýklalyfja.
Embætti landlæknis hefur í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og UNICEF gefið út veggspjöld sem gefa einföld ráð um umönnun ungra barna.
13. nóvember 2018
Embætti landlæknis ber lögum samkvæmt að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og fylgist reglulega með aðgengi að þeirri þjónustu, svo sem biðlistum og biðtíma.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hélt nýlega sína fyrstu alþjóðlegu ráðstefnu í Genf um mengun andrúmslofts, loftslagsbreytingar og heilsu.
8. nóvember 2018
Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er nú kominn út á vef Embættis landlæknis. Að þessu sinni er fjallað um starfsemi sjúkrahúsa.
7. nóvember 2018
Niðurstaða nýrrar rannsóknar á vegum Sóttvarnastofnunar Evrópusambandsins (ECDC) sem birtist í vísindatímaritinu Lancet 5.11.2018 leiðir í ljós að árlega deyja um 33.000 einstaklingar af völdum sýklalyfjaónæmra baktería á Evrópska efnahagssvæðinu
3. nóvember 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð og trausta lögfræðilega þekkingu. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 19. nóvember 2018.
1. nóvember 2018
Fjallað var um bólusetningar barna frá ólíkum sjónarhornum á vel heppnuðum fræðsludegi um bólusetningar barna, þann 31. október. Fullbókað var á fræðsludaginn og mættu 190 heilbrigðisstarfsmenn af öllu landinu.