Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Farsóttafréttir eru komnar út - Mars 2025

26. mars 2025

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um alþjóðlegan berkladag 2025 og matartengdar sýkingar á þorrablótum í upphafi árs.

Mynd. Farsóttafréttir. Nýtt tölublað

Einnig er fjallað um mat Sóttvarnastofnunar Evrópu á heilbrigðisviðbúnaði við bráðum lýðheilsuógnum sem mun fara fram hér á landi í sumar.

Sóttvarnalæknir