Breytt gjald vegna mats umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi
30. júní 2025
Í samræmi við reglugerð breytist gjald fyrir vegna mats umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi sem hér segir:

Gjald vegna mats umsóknar um starfsleyfi og sérfræðileyfi á grundvelli menntunar á háskólastigi er 73.600 kr.
Gjald vegna mats umsóknar um starfsleyfi á grundvelli menntunar á framhaldsskólastigi er 54.400 kr.
Leyfisveitingateymi