Fara beint í efnið

Prentað þann 21. des. 2024

Breytingareglugerð

1688/2023

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 359/2010, um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 3. mgr. 6. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað fjárhæðarinnar "8.064.000 kr." í 1. tölul. kemur: 8.725.000 kr.
  2. Í stað fjárhæðanna "4.495.000 kr.", "5.300.000 kr." og "707.000 kr." í 2. tölul. kemur: 4.864.000 kr.; 5.735.000 kr.; og 765.000 kr.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 8. mgr. 47. og 50. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, öðlast gildi 1. janúar 2024.

Innviðaráðuneytinu, 21. desember 2023.

Sigurður Ingi Jóhannsson.

Hermann Sæmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.