Prentað þann 22. des. 2024
1585/2022
Reglugerð um breytingu á reglugerð um ættleiðingar nr. 238/2005.
1. gr.
Í stað orðsins "barnaverndarnefnd" í reglugerð þessari, í öllum beygingarmyndum, kemur, í viðeigandi beygingarfalli: barnaverndarþjónusta.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimildum í 3. mgr. 16. gr., 2. mgr. 30. gr., 2. mgr. 35. gr. og 41. gr. laga um ættleiðingar nr. 130 frá 31. desember 1999, öðlast gildi 1. janúar 2023.
Dómsmálaráðuneytinu, 19. desember 2022.
Jón Gunnarsson.
Bryndís Helgadóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.