Fara beint í efnið

Prentað þann 23. nóv. 2024

Breytingareglugerð

1292/2023

Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast sex nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1991 frá 20. október 2022 um að samþykkja dídekýldímetýlammóníumklóríð sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1 og 2 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzz XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 234/2023, þann 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79 frá 2. nóvember 2023, bls. 718-720.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/680 frá 23. mars 2023 um að samþykkja alkýl-(C12-16)-dímetýlbensýlammóníumklóríð (ADBAC/BKC (C12-C16)) sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 1 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzd XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 236/2023, þann 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79 frá 2. nóvember 2023, bls. 721-723.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1078 frá 2. júní 2023 um að samþykkja óson, sem er búið til úr súrefni, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 4, 5 og 11 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 266/2023, þann 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 23. nóvember 2023, bls. 95-98.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1079 frá 2. júní 2023 um að samþykkja (13Z)-hexadek-13-en-11-ýn-1-ýlasetat sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzf XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 266/2023, þann 27. október 2023. Framkvæmdarreglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 23. nóvember 2023, bls. 99-101.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1421 frá 6. júlí 2023 um að samþykkja brennisteinstvíoxíð sem er leyst úr natríummetabísúlfíti sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 9 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzd XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 267/2023, þann 27. október 2023. Framkvæmdarreglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 23. nóvember 2023, bls. 105-107.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1429 frá 7. júlí 2023 um að samþykkja kjarna úr grábrá (Chrysanthemum cinerariaefolium), úr opnum og þroskuðum blómum Tanacetum cinerariifolium, fenginn með koltvísýringi í yfirmarksástandi, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 267/2023, þann 27. október 2023. Framkvæmdarreglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 85 frá 23. nóvember 2023, bls. 108-110.

2. gr.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1991 frá 20. október 2022 um að samþykkja dídekýldímetýlammóníumklóríð sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1 og 2 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/680 frá 23. mars 2023 um að samþykkja alkýl-(C12-16)-dímetýlbensýlammóníumklóríð (ADBAC/BKC (C12-C16)) sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 1 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1078 frá 2. júní 2023 um að samþykkja óson, sem er búið til úr súrefni, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 4, 5 og 11 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1079 frá 2. júní 2023 um að samþykkja (13Z)-hexadek-13-en-11-ýn-1-ýlasetat sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1421 frá 6. júlí 2023 um að samþykkja brennisteinstvíoxíð sem er leyst úr natríummetabísúlfíti sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 9 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1429 frá 7. júlí 2023 um að samþykkja kjarna úr grábrá (Chrysanthemum cinerariaefolium), úr opnum og þroskuðum blómum Tanacetum cinerariifolium, fenginn með koltvísýringi í yfirmarksástandi, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 23. nóvember 2023.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Stefán Guðmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.