Fara beint í efnið

Prentað þann 23. des. 2024

Breytingareglugerð

1228/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 312/2015 um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu.

1. gr.

Á undan "37. gr." í 20. gr.reglugerðarinnar kemur: 27. gr. a. og

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 27. gr. a. og 37. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu, tekur þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 18. október 2021.

Svandís Svavarsdóttir.

Heiða Björg Pálmadóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.