Prentað þann 6. jan. 2025
1176/2017
Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 1112/2006, um stofnanaþjónustu fyrir aldraða.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar:
Í stað "88.088 kr." kemur: 92.228 kr.
Í stað "395.305 kr." kemur: 409.180 kr.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 29. gr. laga nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum öðlast gildi 1. janúar 2018.
Velferðarráðuneytinu, 21. desember 2017.
Svandís Svavarsdóttir
heilbrigðisráðherra.
Guðrún Sigurjónsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.