Fara beint í efnið

Prentað þann 22. des. 2024

Breytingareglugerð

1118/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð um Kvikmyndasjóð, nr. 229/2003.

1. gr.

2. málsliður 9. gr. orðist svo: Eftirvinnslustyrkur má að hámarki nema 40% af heildarkostnaði kvikmyndar, þó ekki hærri fjárhæð en 15 milljónum króna.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. heimild í 13. gr. kvikmyndalaga nr. 137/2001 og öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytinu, 26. nóvember 2007.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Guðmundur Árnason.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.