Prentað þann 23. nóv. 2024
Breytingareglugerð
1066/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 619/2008, um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna.
1. gr.
Ákvæði til bráðabirgða í reglugerðinni fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í 10. gr. laga nr. 134/1995, um öryggi vöru og opinberra markaðsgæslu, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.
Viðskiptaráðuneytinu, 7. nóvember 2008.
Björgvin G. Sigurðsson.
Jónína S. Lárusdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.