Prentað þann 25. nóv. 2024
Breytingareglugerð
1065/2018
Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.
1. gr.
Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 6 nýir töluliðir, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/291 frá 26. febrúar 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu bífentríni, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 184/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64 frá 27. september 2018, bls. 86-89.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/296 frá 27. febrúar 2018 um að samþykkja ekki virka efnið kjarna úr risasúru í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzo, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 184/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64 frá 27. september 2018, bls. 90-91.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/309 frá 1. mars 2018 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu própínebi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 184/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64 frá 27. september 2018, bls. 92-94.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/524 frá 28. mars 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin Bacillus subtilis (Cohn 1872), stofn QST 713, eins og stofn AQ 713, klódínafóp, klópýralíð, sýpródiníl, díklórpróp-P, fosetýl, mepanípýrím, metkónasól, metrafenón, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis stofn: MA 342, pýrimetaníl, kínoxýfen, rimsúlfúrón, spínósað, þíaklópríð, þíametoxam, þíram, tólklófosmetýl, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 185/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64 frá 27. september 2018, bls. 95-97.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/605 frá 19. apríl 2018 um breytingu á II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1107/2009 með því að setja fram vísindalegar viðmiðanir til að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika, sem vísað er til í tl. 13, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 183/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64 frá 27. september 2018, bls. 82-85.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/676 frá 3. maí 2018 um leiðréttingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum, sem vísað er til í tl. 13d, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2018, þann 21. september 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64 frá 27. september 2018, bls. 98-99.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/291 frá 26. febrúar 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu bífentríni.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/296 frá 27. febrúar 2018 um að samþykkja ekki virka efnið kjarna úr risasúru í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/309 frá 1. mars 2018 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu própínebi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/524 frá 28. mars 2018 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin Bacillus subtilis (Cohn 1872), stofn QST 713, eins og stofn AQ 713, klódínafóp, klópýralíð, sýpródiníl, díklórpróp-P, fosetýl, mepanípýrím, metkónasól, metrafenón, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis stofn: MA 342, pýrimetaníl, kínoxýfen, rimsúlfúrón, spínósað, þíaklópríð, þíametoxam, þíram, tólklófosmetýl, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/605 frá 19. apríl 2018 um breytingu á II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1107/2009 með því að setja fram vísindalegar viðmiðanir til að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/676 frá 3. maí 2018 um leiðréttingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 21. nóvember 2018.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.