Prentað þann 26. des. 2024
Breytingareglugerð
1029/2020
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 871/2020, um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa lyfjum, um námskröfur og veitingu leyfa.
1. gr.
Í stað númersins "1266/2017" í 1. mgr. 1. gr. kemur: 740/2020.
2. gr.
Breyting samkvæmt reglugerð þessari tekur gildi 1. janúar 2021.
Heilbrigðisráðuneytinu, 7. október 2020.
F. h. r.
Ásta Valdimarsdóttir.
Hrönn Ottósdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.