Fara beint í efnið

Prentað þann 22. nóv. 2024

Breytingareglugerð

1026/2024

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 817/2024, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025.

1. gr.

Í töflu í 3. gr. reglugerðarinnar er gerð breyting, svohljóðandi:

Tegund/svæði Leyfilegur heildarafli Dregið frá heildarafla, skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (5,3%) Fiskistofa úthlutar aflamarki á grundvelli aflahlutdeildar
4. Sæbjúgu: 1.032 55 978
Svæði A - Norður-Aðalvík 65 3 62
Svæði B - Vestfirðir, miðsvæði 30 2 28
Svæði C - Vestfirðir, suðursvæði 16 1 15
Svæði D - Utanverður Breiðafjörður 18 1 17
Svæði E - Faxaflói 153 8 145
Svæði F - Austurland, norðursvæði 136 7 129
Svæði G - Austurland, miðsvæði 488 26 462
Svæði H - Austurland, suðursvæði 126 7 119

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Matvælaráðuneytinu, 13. september 2024.

F. h. r.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.

Skúli Kristinn Skúlason.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.