Prentað þann 25. nóv. 2024
Breytingareglugerð
1008/2019
Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.
1. gr.
Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast átta nýir töluliðir, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/139 frá 29. janúar 2019 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni IMI389521, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 146-149.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/147 frá 30. janúar 2019 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni PPRI 5339, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 150-153.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/148 frá 30. janúar 2019 um að samþykkja ekki virka efnið própaníl í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 154-155.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/149 frá 30. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2015/1108 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir notkun ediks sem grunnefnis, sem vísað er til í tl. 13zzzzzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 156-158.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/150 frá 30. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar skýrslugjafaraðildarríki til að meta eftirfarandi virk efni sem eru í plöntuverndarvörum: deltametrín, díflúfeníkan, epoxíkónasól, flúoxastróbín, próþíókónasól og tebúkónasól, sem vísað er til í tl. 13zzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 159-161.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/151 frá 30. janúar 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Clonostachys rosea af stofni J1446 sem áhættulitlu virku efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 86 frá 24. október 2019, bls. 401-405.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/158 frá 31. janúar 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metoxýfenósíði sem efni sem ráðgert er að skipta út, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 162-167.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/168 frá 31. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin abamektín, Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirteg. Aizawai, Bacillus thuringiensis undirteg. israeliensis, Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki, Beauveria bassiana, benflúralín, klódínafóp, klópýralíð, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, epoxíkónasól, fenpýroxímat, flúasínam, flútólaníl, fosetýl, Lecanicillium muscarium, mepanípýrím, mepíkvat, Metarhizium anisopliae var. Anisopliae, metkónasól, metrafenón, Phlebiopsis gigantea, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis af stofni MA 342, pýrimetaníl, Pythium oligandrum, rimsúlfúrón, spínósað, Streptomyces K61, þíaklópríð, tólklófosmetýl, Trichoderma asperellum, Trichoderma atroviride, Trichoderma gamsii, Trichoderma harzianum, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól, Verticillium albo-atrum og síram, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 168-171.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/139 frá 29. janúar 2019 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni IMI389521, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/147 frá 30. janúar 2019 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni PPRI 5339, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/148 frá 30. janúar 2019 um að samþykkja ekki virka efnið própaníl í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/149 frá 30. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2015/1108 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir notkun ediks sem grunnefnis.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/150 frá 30. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar skýrslugjafaraðildarríki til að meta eftirfarandi virk efni sem eru í plöntuverndarvörum: deltametrín, díflúfeníkan, epoxíkónasól, flúoxastróbín, próþíókónasól og tebúkónasól.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/151 frá 30. janúar 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Clonostachys rosea af stofni J1446 sem áhættulitlu virku efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/158 frá 31. janúar 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metoxýfenósíði sem efni sem ráðgert er að skipta út, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/168 frá 31. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin abamektín, Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirteg. Aizawai, Bacillus thuringiensis undirteg. israeliensis, Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki, Beauveria bassiana, benflúralín, klódínafóp, klópýralíð, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, epoxíkónasól, fenpýroxímat, flúasínam, flútólaníl, fosetýl, Lecanicillium muscarium, mepanípýrím, mepíkvat, Metarhizium anisopliae var. Anisopliae, metkónasól, metrafenón, Phlebiopsis gigantea, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis af stofni MA 342, pýrimetaníl, Pythium oligandrum, rimsúlfúrón, spínósað, Streptomyces K61, þíaklópríð, tólklófosmetýl, Trichoderma asperellum, Trichoderma atroviride, Trichoderma gamsii, Trichoderma harzianum, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól, Verticillium albo-atrum og síram.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 5. nóvember 2019.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.