Prentað þann 5. des. 2025
971/2025
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1582/2024, um þátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.
1. gr.
Í stað orðanna "em er að hámarki sex mánuðir" í 3. mgr. 27. gr. reglugerðarinnar kemur: sem er að hámarki 12 mánuðir.
2. gr.
Í stað orðsins "sex" í 3. mgr. 28. gr. reglugerðarinnar kemur: 12.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 1. mgr. 29. gr. laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, sbr. 21. gr. a. sömu laga, öðlast þegar gildi.
Heilbrigðisráðuneytinu, 27. ágúst 2025.
Alma D. Möller.
Sigurður Kári Árnason.
B deild - Útgáfudagur: 15. september 2025
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.