Prentað þann 23. des. 2024
961/2019
Reglugerð um takmarkanir við veiðum með línu á djúpslóð.
Efnisyfirlit
- 1. gr.
- 2. gr. Norður af Horni.
- 3. gr. Á Sporðagrunni.
- 4. gr. Norðan Haganesvíkur.
- 5. gr. Á Sléttugrunni.
- 6. gr. Á Digranesflaki.
- 7. gr. Í Lónsdýpi og á Stokksnesgrunni.
- 8. gr. Á Mýragrunni.
- 9. gr. Á Mýragrunni.
- 10. gr. Suður af Ingólfshöfða.
- 11. gr. Á Öræfagrunni.
- 12. gr. Á Síðugrunni.
- 13. gr. Á Kötlugrunni.
- 14. gr.
- 15. gr.
1. gr.
Reglugerð þessi gildir um takmarkanir við veiðum með línu á djúpslóð í fiskveiðilandhelgi Íslands.
2. gr. Norður af Horni.
Veiðar með línu eru óheimilar á tímabilinu frá og með 1. mars til og með 17. ágúst á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 66°36,40´N - 23°22,00´V
- 66°42,50´N - 23°42,50´V
- 66°57,50´N - 22°00,00´V
- 67°02,00´N - 22°00,00´V
- 67°02,94´N - 21°45,00´V
- 66°29,20´N - 21°45,00´V
Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.
3. gr. Á Sporðagrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 66°34,42´N - 20°20,50´V
- 66°38,44´N - 20°16,67´V
- 66°47,37´N - 19°52,94´V
- 66°51,60´N - 19°21,89´V
- 66°38,32´N - 19°24,68´V
4. gr. Norðan Haganesvíkur.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 66°22,10´N - 19°32,30´V
- 66°26,99´N - 19°32,94´V
- 66°29,48´N - 18°58,76´V
- 66°23,98´N - 18°53,78´V
Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.
5. gr. Á Sléttugrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 67°07,00´N - 17°24,00´V
- 67°07,00´N - 17°20,00´V
- 66°51,00´N - 17°04,00´V
- 66°51,00´N - 17°20,00´V
6. gr. Á Digranesflaki.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 66°12,00´N - 13°48,00´V
- 66°23,00´N - 12°51,00´V
- 66°14,00´N - 12°40,00´V
- 66°03,00´N - 12°36,80´V
- 66°00,00´N - 12°51,80´V
- 65°59,00´N - 13°34,00´V
7. gr. Í Lónsdýpi og á Stokksnesgrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar á tímabilinu frá og með 1. ágúst til og með 31. desember á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 64°14,60´N - 14°10,50´V
- 63°59,00´N - 13°47,00´V
- 63°47,30´N - 14°05,90´V
- 63°39,10´N - 14°32,10´V
- 63°35,60´N - 14°49,00´V
- 63°39,00´N - 14°58,70´V
- 63°50,00´N - 14°52,00´V
- 63°54,30´N - 14°24,40´V
- 64°04,50´N - 14°42,00´V
8. gr. Á Mýragrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 63°59,00´N - 15°24,00´V
- 63°50,00´N - 15°24,00´V
- 63°50,00´N - 15°47,00´V
- 63°59,00´N - 15°57,00´V
9. gr. Á Mýragrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar á tímabilinu frá og með 1. ágúst til og með 31. desember á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 63°50,00´N - 15°24,00´V
- 63°30,00´N - 15°26,00´V
- 63°29,00´N - 15°35,00´V
- 63°44,00´N - 15°46,00´V
- 63°50,00´N - 15°47,00´V
10. gr. Suður af Ingólfshöfða.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 63°46,00´N - 16°33,00´V
- 63°37,00´N - 16°17,00´V
- 63°36,00´N - 16°37,00´V
- 63°37,00´N - 16°55,00´V
- 63°45,00´N - 16°47,00´V
11. gr. Á Öræfagrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar á tímabilinu frá og með 1. ágúst til og með 31. desember á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 63°26,00´N - 16°41,00´V
- 63°29,00´N - 16°00,00´V
- 63°25,00´N - 16°00,00´V
- 63°22,00´N - 16°35,00´V
12. gr. Á Síðugrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 63°35,00´N - 17°19,00´V
- 63°28,00´N - 17°19,00´V
- 63°28,00´N - 17°38,00´V
- 63°35,00´N - 17°38,00´V
13. gr. Á Kötlugrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
- 63°20,00´N - 18°49,00´V
- 63°24,00´N - 18°05,00´V
- 63°12,00´N - 18°05,00´V
- 63°15,00´N - 18°41,00´V
14. gr.
Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Með mál út af brotum skal farið að hætti sakamála.
15. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi. Jafnframt falla úr gildi reglugerð nr. 68/2003, um bann við veiðum með línu og fiskibotnvörpu á Sléttugrunni, reglugerð nr. 230/2003, um bann við línuveiðum á Kötlugrunni, reglugerð nr. 311/2003, um bann við línuveiðum við Suður- og Suðausturland og reglugerð nr. 887/2009, um bann við línuveiðum fyrir Suðausturlandi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 21. október 2019.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Jóhann Guðmundsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.