Prentað þann 22. des. 2024
Breytingareglugerð
942/2023
Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.
1. gr.
Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 27 nýir töluliðir, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/378 frá 4. mars 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin abamektín, Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirtegund Aizawai af stofnum ABTS-1857 og GC-91, Bacillus thuringiensis undirtegund Israeliensis (sermigerð H-14) af stofni AM65-52, Bacillus thuringiensis undirtegund Kurstaki af stofnum ABTS 351, PB 54, SA 11, SA12 og EG 2348, Beauveria bassiana af stofnum ATCC 74040 og GHA, klódínafóp, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, fenpýroxímat, fosetýl, malaþíón, mepanípýrím, metkónasól, metrafenón, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis af stofni MA342, pýrimetaníl, Pythium oligandrum M1, rimsúlfúrón, spínósað, Trichoderma asperellum (áður T. harzianum) af stofnum ICC012, T25 og TV1, Trichoderma atroviride (áður T. harzianum) af stofni T11, Trichoderma gamsii (áður T. viride) af stofni ICC080, Trichoderma harzianum af stofnum T-22 og ITEM 908, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 90/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 228-232.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/383 frá 4. mars 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Metarhizium brunneum af stofni Ma 43 (áður Metarhizium anisopliae var. anisopliae af stofni BIPESCO 5/F52), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 90/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 233-237.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/437 frá 16. mars 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu koltvísýringi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 90/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 238-242.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/456 frá 21. mars 2022 um samþykki fyrir grunnefninu kítósani, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 253-256.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/489 frá 25. mars 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virku efnin flúbendíamíð, L-askorbínsýru, spínetóram og spírótetramat, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 257-259.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/496 frá 28. mars 2022 um samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Spodoptera exigua multicapsid-kjarnmargflötungaveiru (SeMNPV), einangur BV-0004, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 260-264.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/501 frá 25. mars 2022 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni 203, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 90/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 243-247.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/686 frá 28. apríl 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2015/1295 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu súlfoxaflóri, sem vísað er til í tl. 13zzzzzh, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 90/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 248-252.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/698 frá 3. maí 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu bífenasati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzn, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 314/2022, þann 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8 frá 26. janúar 2023, bls. 261-266.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/740 frá 13. maí 2022 um að samþykkja ekki virka efnið 1,3-díklóróprópen í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzo, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 11/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 330-331.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/751 frá 16. maí 2022 um að samþykkja ekki virka efnið klórópíkrín í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 11/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 332-333.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/782 frá 18. maí 2022 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu ísópýrasami, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1037/2012, sem vísað er til í tl. 13zx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 265-267.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/800 frá 20. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum paraffínolíum CAS-nr. 64742-46-7, CAS-nr. 72623-86-0 og CAS-nr. 97862-82-3, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 11/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 334-336.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/801 frá 20. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 til að uppfæra skrána yfir virk efni sem eru samþykkt eða teljast samþykkt samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 11/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 337-340.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/808 frá 23. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virka efnið bispýribak, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 11/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 341-343.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/814 frá 20. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilinu fyrir virka efnið heptamaloxýlóglúkan, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 11/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 344-346.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1251 frá 19. júlí 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir virku efnunum ógreinóttu fiðrildaferómóni (asetöt) sem áhættulitlum virkum efnum og ógreinóttu fiðrildaferómóni (aldehýð og alkóhól), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzy, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 268-273.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1252 frá 19. júlí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/408 til að uppfæra skrána yfir efni sem ráðgert er að skipta út, sem vísað er til í tl. 13zzzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 347-350.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1438 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar tilteknar viðmiðanir fyrir samþykki fyrir virkum efnum sem eru örverur, sem vísað er til í tl. 13, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 89/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 190-195.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1439 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 283/2013 að því er varðar upplýsingar sem á að leggja fram varðandi virk efni og sértækar kröfur um gögn varðandi örverur, sem vísað er til í tl. 13b, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 89/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 45 frá 15. júní 2023, bls. 74-106.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1440 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 284/2013 að því er varðar upplýsingar sem á að leggja fram varðandi plöntuverndarvörur og sértækar kröfur um gögn varðandi plöntuverndarvörur sem innihalda örverur, sem vísað er til í tl. 13c, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 89/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 40 frá 25. maí 2023, bls. 196-227.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1441 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 546/2011 að því er varðar sérstakar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum sem innihalda örverur, sem vísað er til í tl. 13d, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 89/2023, þann 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 45 frá 15. júní 2023, bls. 107-155.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1443 frá 31. ágúst 2022 um að samþykkja ekki kalsíumprópíónat sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 351-352.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1444 frá 31. ágúst 2022 um að samþykkja ekki svarta sápu E470a sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 353-354.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1468 frá 5. september 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu penflúfeni og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/185, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 355-358.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1474 frá 6. september 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kindamör, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 359-363.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1480 frá 7. september 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 2-fenýlfenól (þ.m.t. sölt þess, s.s. natríumsalt), 8-hýdroxýkínólín, amíðósúlfúrón, bensúlfúrón, bífenox, klórmekvat, klórótólúrón, klófentesín, klómasón, damínósíð, deltametrín, díkamba, dífenókónasól, díflúfeníkan, dímetaklór, esfenvalerat, etófenprox, fenoxapróp-P, fenprópidín, fenpýrasamín, flúdíoxóníl, flúfenaset, flúmetralín, fosþíasat, lenasíl, MCPA, MCPB, níkósúlfúrón, paraffínolíur, paraffínolíu, penkónasól, píklóram, próhexadíón, própakvisafóp, prósúlfókarb, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, natríum-5-nítrógvæjakólat, natríum-o-nítrófenólat, natríum-p-nítrófenólat, brennistein, tebúfenpýrað, tetrakónasól, tríallat, tríflúsúlfúrón og trítósúlfúrón, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 12/2023, þann 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20 frá 9. mars 2023, bls. 364-368.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/378 frá 4. mars 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin abamektín, Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirtegund Aizawai af stofnum ABTS-1857 og GC-91, Bacillus thuringiensis undirtegund Israeliensis (sermigerð H-14) af stofni AM65-52, Bacillus thuringiensis undirtegund Kurstaki af stofnum ABTS 351, PB 54, SA 11, SA12 og EG 2348, Beauveria bassiana af stofnum ATCC 74040 og GHA, klódínafóp, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, fenpýroxímat, fosetýl, malaþíón, mepanípýrím, metkónasól, metrafenón, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis af stofni MA342, pýrimetaníl, Pythium oligandrum M1, rimsúlfúrón, spínósað, Trichoderma asperellum (áður T. harzianum) af stofnum ICC012, T25 og TV1, Trichoderma atroviride (áður T. harzianum) af stofni T11, Trichoderma gamsii (áður T. viride) af stofni ICC080, Trichoderma harzianum af stofnum T-22 og ITEM 908, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/383 frá 4. mars 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Metarhizium brunneum af stofni Ma 43 (áður Metarhizium anisopliae var. anisopliae af stofni BIPESCO 5/F52), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/437 frá 16. mars 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu koltvísýringi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/456 frá 21. mars 2022 um samþykki fyrir grunnefninu kítósani, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/489 frá 25. mars 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virku efnin flúbendíamíð, L-askorbínsýru, spínetóram og spírótetramat.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/496 frá 28. mars 2022 um samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Spodoptera exigua multicapsid-kjarnmargflötungaveiru (SeMNPV), einangur BV-0004, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/501 frá 25. mars 2022 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni 203, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/686 frá 28. apríl 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2015/1295 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu súlfoxaflóri.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/698 frá 3. maí 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu bífenasati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/740 frá 13. maí 2022 um að samþykkja ekki virka efnið 1,3-díklóróprópen í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/751 frá 16. maí 2022 um að samþykkja ekki virka efnið klórópíkrín í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/782 frá 18. maí 2022 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu ísópýrasami, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1037/2012.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/800 frá 20. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum paraffínolíum CAS-nr. 64742-46-7, CAS-nr. 72623-86-0 og CAS-nr. 97862-82-3.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/801 frá 20. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 til að uppfæra skrána yfir virk efni sem eru samþykkt eða teljast samþykkt samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/808 frá 23. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virka efnið bispýribak.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/814 frá 20. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilinu fyrir virka efnið heptamaloxýlóglúkan.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1251 frá 19. júlí 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir virku efnunum ógreinóttu fiðrildaferómóni (asetöt) sem áhættulitlum virkum efnum og ógreinóttu fiðrildaferómóni (aldehýð og alkóhól), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1252 frá 19. júlí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/408 til að uppfæra skrána yfir efni sem ráðgert er að skipta út.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1438 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar tilteknar viðmiðanir fyrir samþykki fyrir virkum efnum sem eru örverur.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1439 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 283/2013 að því er varðar upplýsingar sem á að leggja fram varðandi virk efni og sértækar kröfur um gögn varðandi örverur.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1440 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 284/2013 að því er varðar upplýsingar sem á að leggja fram varðandi plöntuverndarvörur og sértækar kröfur um gögn varðandi plöntuverndarvörur sem innihalda örverur.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1441 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 546/2011 að því er varðar sérstakar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum sem innihalda örverur.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1443 frá 31. ágúst 2022 um að samþykkja ekki kalsíumprópíónat sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1444 frá 31. ágúst 2022 um að samþykkja ekki svarta sápu E470a sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1468 frá 5. september 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu penflúfeni og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/185.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1474 frá 6. september 2022 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kindamör, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1480 frá 7. september 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 2-fenýlfenól (þ.m.t. sölt þess, s.s. natríumsalt), 8-hýdroxýkínólín, amíðósúlfúrón, bensúlfúrón, bífenox, klórmekvat, klórótólúrón, klófentesín, klómasón, damínósíð, deltametrín, díkamba, dífenókónasól, díflúfeníkan, dímetaklór, esfenvalerat, etófenprox, fenoxapróp-P, fenprópidín, fenpýrasamín, flúdíoxóníl, flúfenaset, flúmetralín, fosþíasat, lenasíl, MCPA, MCPB, níkósúlfúrón, paraffínolíur, paraffínolíu, penkónasól, píklóram, próhexadíón, própakvisafóp, prósúlfókarb, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, natríum-5-nítrógvæjakólat, natríum-o-nítrófenólat, natríum-p-nítrófenólat, brennistein, tebúfenpýrað, tetrakónasól, tríallat, tríflúsúlfúrón og trítósúlfúrón.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 29. ágúst 2023.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Stefán Guðmundsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.