Fara beint í efnið

Prentað þann 22. des. 2024

Breytingareglugerð

886/2024

Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 849/2023, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024 og almanaksárið 2024.

1. gr.

Í töflu í 1. mgr. 5. gr. er gerð breyting svohljóðandi:

Tegund Skel- og rækjubætur Byggðakvóti til fiskiskipa Byggðakvóti Byggða-stofnunar Frístunda-veiðar Strandveiðar Línuívilnun
Tonn Þorskígildistonn Tonn Þorskígildistonn Tonn Tonn Tonn Tonn
1. Þorskur 1.260 1.058 3.300 2.772 3.886 200 11.885 1.215
2. Ýsa 450 351 1.300 1.016 1.291 0 0 700
3. Ufsi 400 225 1.300 732 827 0 1.000 0
4. Steinbítur 50 21 150 62 71 0 0 175
5. Gullkarfi 220 134 300 183 413 0 100 15
6. Keila 27 7 50 14 25 0 0 15
7. Langa 36 18 100 51 71 0 0 20
Samtals: 2.442 1.815 6.500 4.829 6.584 200 12.985 2.140

2. gr.

Í töflu í 1. mgr. 7. gr. er gerð breyting svohljóðandi:

Tegundir/
tímabil
1. September - nóvember 2. Desember - febrúar 3. Mars - maí 4. Júní - ágúst Samtals
1. Þorskur 350 400 320 145 1.215

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Matvælaráðuneytinu, 22. júlí 2024.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.