Prentað þann 5. des. 2025
825/2025
Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar um Fiskeldissjóð nr. 781/2021.
1. gr.
Reglugerð um Fiskeldissjóð, nr. 781/2021, sem sett var með stoð í lögum um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð, nr. 89/2019 fellur úr gildi.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með vísan til heimildar í 7. gr. laga um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð, nr. 89/2019, og öðlast þegar gildi.
Atvinnuvegaráðuneytinu, 8. júlí 2025.
Hanna Katrín Friðriksson.
Hallveig Ólafsdóttir.
B deild - Útgáfudagur: 21. júlí 2025
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.