Prentað þann 22. des. 2024
Breytingareglugerð
777/2024
Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja nr. 414/2021.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða við reglugerðina:
- Í stað orðanna "1. júlí 2024" í 2. málsl. 1. mgr. kemur: 1. janúar 2026.
- Í stað orðanna "1. janúar 2024" í 3. málsl. 1. mgr. kemur: 1. janúar 2025.
- Í stað orðanna "1. janúar 2024" í 4. málsl. 1. mgr. kemur: 1. janúar 2026.
- Í stað orðanna "1. júlí 2024" í 2. mgr. kemur: 1. janúar 2025.
- Í stað orðanna "1. júlí 2024" í 5. mgr. kemur: 1. janúar 2025.
- Í stað orðanna "1. júlí 2024" í 8. mgr. kemur: 1. janúar 2025.
2. gr. Lagastoð og gildistaka.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 74. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, öðlast þegar gildi.
Innviðaráðuneytinu, 28. júní 2024.
Svandís Svavarsdóttir.
Aðalsteinn Þorsteinsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.