Fara beint í efnið

Prentað þann 27. nóv. 2024

Breytingareglugerð

763/2023

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 480/2023, um veiðar á makríl.

1. gr.

Í stað ártals "2023" á eftir orðunum "frá aflamarki þess á árinu" í 1. málsl. 3. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 2024.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 3. gr., 7. mgr. 8. gr., 10. gr. b., 4. mgr. 15. gr. og 16. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, 2. gr., 9. gr. og 30. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, 8. gr., 9. gr. og 14. gr. laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og 4. gr., 7. gr., 8. gr. og 19. gr. laga nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Matvælaráðuneytinu, 14. júlí 2023.

F. h. r.

Benedikt Árnason.

Skúli Kristinn Skúlason.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.