Prentað þann 24. apríl 2025
Breytingareglugerð
721/1997
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 219/1978, um stimpilgjald af vátryggingaskjölum.
1. gr.
2. gr. fellur brott.
2. gr.
Við 1. mgr. 10. gr. bætist nýr töluliður er verður 8. tölul. og orðast svo:
Líftryggingar sbr. III. kafla laga um vátryggingasamninga.
3. gr.
Reglugerð þessi öðlast gildi 1. janúar 1998.
Fjármálaráðuneytinu, 22. desember 1997.
Friðrik Sophusson.
Áslaug Guðjónsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.