Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Prentað þann 5. des. 2025

Breytingareglugerð

694/2025

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1582/2024, um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 16. gr. reglugerðarinnar:

  1. 6. tölul. 1. mgr. orðast svo: Börn greiða ekkert gjald.
  2. 7. tölul. 1. mgr. fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 29. gr. laga nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, öðlast gildi 1. júlí 2025.

Heilbrigðisráðuneytinu, 12. júní 2025.

Alma D. Möller.

Sigurður Kári Árnason.

B deild - Útgáfud.: 27. júní 2025

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.