Prentað þann 3. apríl 2025
694/2024
Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 163/1973 um hvalveiðar.
1. gr.
Í stað orðanna "2019, 2020, 2021, 2022 og 2023" í 1. og 3. málsl. 2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar kemur: 2024.
2. gr.
1. gr. viðauka við reglugerðina orðist svo: Leyfilegur heildarafli langreyða á árinu 2024 skal nema 99 dýrum á svæði EG/WI og 29 dýrum á svæði EI/F.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 4. gr. laga nr. 26, 3. maí 1949, um hvalveiðar, til að öðlast þegar gildi.
Matvælaráðuneytinu, 11. júní 2024.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.