Fara beint í efnið

Prentað þann 23. nóv. 2024

Brottfallin reglugerð felld brott 1. jan. 2024

690/2023

Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2023.

1. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 42. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2023:

  1. Tímabilið 1. janúar - 30. júní:

    Lífeyristryggingar kr. á mánuði kr. á ári
    Ellilífeyrir, skv. 21. gr. 307.829 3.693.948
    Hálfur ellilífeyrir, skv. 21. gr. 153.915 1.846.980
    Örorkulífeyrir, skv. 26. gr. 58.222 698.664
    Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 27. gr. 43.041 516.492
    Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 27. gr. 58.222 698.664
    Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 40. gr. 42.634 511.608
    Aldursviðbót (100%), skv. 29. gr. 58.222 698.664
    Tekjutrygging, skv. 2. mgr. 28. gr. 186.444 2.237.328
    Annað kr. á dag kr. á mánuði kr. á ári
    Ráðstöfunarfé, skv. 3. mgr. 38. gr. 92.406 1.108.872
    Dagpeningar utan stofnunar, skv. 4. mgr. 38. gr. 4.488
    Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 42. gr. 42.634 511.608
  2. Tímabilið 1. júlí - 31. desember:

    Lífeyristryggingar kr. á mánuði kr. á ári
    Ellilífeyrir, skv. 21. gr. 315.525 3.786.300
    Hálfur ellilífeyrir, skv. 21. gr. 157.763 1.893.156
    Örorkulífeyrir, skv. 26. gr. 59.678 716.136
    Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 27. gr. 44.117 529.404
    Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 27. gr. 59.678 716.136
    Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 40. gr. 43.700 524.400
    Aldursviðbót (100%), skv. 29. gr. 59.678 716.136
    Tekjutrygging, skv. 2. mgr. 28. gr. 191.105 2.293.260
    Annað kr. á dag kr. á mánuði kr. á ári
    Ráðstöfunarfé, skv. 3. mgr. 38. gr. 94.716 1.136.592
    Dagpeningar utan stofnunar, skv. 4. mgr. 38. gr. 4.600
    Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 42. gr. 43.700 524.400

2. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2023:

  1. Tímabilið 1. janúar - 30. júní:

    kr. á mánuði kr. á ári
    Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. 12.343 148.116
    Mæðra- og feðralaun með þremur börnum
    eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. 32.090 385.080
    Barnalífeyrir, skv. 3. gr. 42.634 511.608
    Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. 230.682 2.768.184
    Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. 195.731 2.348.772
    Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. 63.503 762.036
    Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. 47.570 570.840
    Endurhæfingarlífeyrir, skv. 3. mgr. 7. gr. 58.222 698.664
    Heimilisuppbót, skv. 2. mgr. 8. gr. 77.787 933.444
    Heimilisuppbót, skv. 3. mgr. 8. gr. 63.020 756.240
    Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 10. gr. 21.520 258.240
  2. Tímabilið 1. júlí - 31. desember:

    kr. á mánuði kr. á ári
    Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. 12.652 151.824
    Mæðra- og feðralaun með þremur börnum
    eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. 32.892 394.704
    Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. 43.700 524.400
    Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. 236.449 2.837.388
    Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. 200.624 2.407.488
    Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. 65.091 781.092
    Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. 48.759 585.108
    Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. 59.678 716.136
    Heimilisuppbót, skv. 2. mgr. 8. gr. 79.732 956.784
    Heimilisuppbót, skv. 3. mgr. 8. gr. 64.596 775.152
    Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr. 22.058 264.696

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 63. gr. og 11. tölul. ákvæðis til bráðabirgða við lög nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 54/2023, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. júlí 2023. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1438/2022, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2023.

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, 29. júní 2023.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Jóna Guðný Eyjólfsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.