Prentað þann 4. des. 2024
634/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 630/2008, um ýmis tollfríðindi.
1. gr.
3. tölul. A. liðar 1. mgr. 4. gr. orðast svo:
1 lítra af sterku áfengi eða 1,5 lítra af léttvíni og 6 lítra af öli.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 2. mgr. 6. gr. tollalaga, nr. 88/2005, með síðari breytingum, 1. mgr. 49. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og 3. mgr. 6. gr. laga nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum, til þess að öðlast gildi þegar í stað.
Fjármálaráðuneytinu, 1. júlí 2008.
F. h. r.
Maríanna Jónasdóttir.
Lilja Sturludóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.