Fara beint í efnið

Prentað þann 27. júlí 2024

Breytingareglugerð

633/2024

Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 25 nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/515 frá 8. mars 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu abamektíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzk XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 260-264.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/543 frá 9. mars 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar úthlutun til aðildarríkjanna á mati á virkum efnum, sem samþykki fyrir rennur út á bilinu frá 31. janúar 2029 til 1. október 2035, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun, sem vísað er til í tl. 13zzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 349-352.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/689 frá 20. mars 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirtegund Aizawai af stofnum ABTS-1857 og GC-91, Bacillus thuringiensis undirtegund Israeliensis (sermigerð H-14) af stofni AM65-52, Bacillus thuringiensis undirtegund Kurstaki af stofnum ABTS 351, PB 54, SA 11, SA 12 og EG 2348, Beauveria bassiana af stofnum ATCC 74040 og GHA, klódínafóp, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, fenpýroxímat, fosetýl, malaþíón, mepanípýrím, metkónasól, metrafenón, pírimíkarb, pýridaben, pýrimetaníl, rimsúlfúrón, spínósað, Trichoderma asperellum (áður T. harzianum) af stofnum ICC012, T25 og TV1, Trichoderma atroviride (áður T. harzianum) af stofni T11, Trichoderma gamsii (áður T. viride) af stofni ICC080, Trichoderma harzianum af stofnum T-22 og ITEM 908, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 316/2023, þann 8. desember 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 314-319.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/741 frá 5. apríl 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu oxamýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzx XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 704-706.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/918 frá 4. maí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin aklónífen, ametóktradín, beflúbútamíð, benþíavalíkarb, boskalíð, kaptan, kletódím, sýkloxýdím, sýflúmetófen, dasómet, díklófóp, dímetómorf, etefón, fenasakín, flúópíkólíð, flúoxastróbín, flúrklóridón, fólpet, formetanat, Helicoverpa armigera-kjarnmargflötungaveiru, hýmexasól, indólýlsmjörsýru, mandíprópamíð, metalaxýl, metaldehýð, metam, metasaklór, metríbúsín, milbemektín, paklóbútrasól, penoxsúlam, fenmedífam, pírimífosmetýl, própamókarb, prókínasíð, próþíókónasól, S-metólaklór, Spodoptera littoralis-kjarnmargflötungaveiru, Trichoderma asperellum af stofni T34 og Trichoderma atroviride af stofni I-1237, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 316/2023, þann 8. desember 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 320-325.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/932 frá 8. maí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virka efnið pýridalýl, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 265-266.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/939 frá 10. maí 2023 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu ipkónasóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 571/2014, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzl XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 267-270.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/962 frá 15. maí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/1448 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kalsíumkarbónati og kalksteini og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzb XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 271-274.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/998 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki ABTS-351, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzm XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 275-281.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/999 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. israelensis af stofni AM65-52, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzn XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 282-286.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1000 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. aizawai GC-91, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzo XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 287-293.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1001 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus amyloliquefaciens af stofni QST 713, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzp XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 294-298.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1002 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. aizawai af stofni ABTS-1857, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzq XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 299-305.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1003 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki EG2348, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzr XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 306-312.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1004 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki SA-11, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzs XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 312-319.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1005 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. Kurstaki SA-12, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 320-325.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1021 frá 24. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki PB 54, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzu XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 326-330.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1436 frá 10. júlí 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu dímoxýstróbíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/408, sem vísað er til í tl. 13zzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 331-334.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1446 frá 12. júlí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 2,5-díklóróbensósýrumetýlester, ediksýru, álammóníumsúlfat, álfosfíð, álsílíkat, kalsíumkarbíð, sýmoxaníl, dódemorf, etýlen, útdrátt úr teviði, fitueimingarleifar, fitusýrur C7-C20, flóníkamíð (IKI-220), gibberellsýru, gibberellín, halósúlfúrónmetýl, vatnsrofin prótín, járnsúlfat, magnesíumfosfíð, maltódextrín, metamítrón, plöntuolíu/negulolíu, plöntuolíu/repjuolíu, plöntuolíu/garðmintuolíu, pýretrín, súlkótríón, tebúkónasól og þvagefni, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzv XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 335-340.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1447 frá 12. júlí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virku efnin Bacillus pumilus QST 2808 og penflúfen, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 341-343.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1488 frá 6. júlí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kvarssandi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzw XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 344-348.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1755 frá 11. september 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu fitueimingarleifum, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzy XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 707-711.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1756 frá 11. september 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzz XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 712-716.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1757 frá 11. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin bensúlfúrón, klórmekvat, klórótólúrón, klómasón, damínósíð, deltametrín, evgenól, flúdíoxóníl, flúfenaset, flúmetralín, fosþíasat, geraníól, MCPA, MCPB, própakvisafóp, prósúlfókarb, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, natríum-5-nítrógvæjakólat, natríum-o-nítrófenólat, natríum-p-nítrófenólat, súlfúrýlflúoríð, tebúfenpýrað, þýmól og trítósúlfúrón, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 717-722.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1784 frá 15. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar úthlutun til aðildarríkjanna á mati á etoxasóli, sem samþykki fyrir rennur út 31. janúar 2028, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun, sem vísað er til í tl. 13zzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 723-724.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/515 frá 8. mars 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu abamektíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/543 frá 9. mars 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar úthlutun til aðildarríkjanna á mati á virkum efnum, sem samþykki fyrir rennur út á bilinu frá 31. janúar 2029 til 1. október 2035, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/689 frá 20. mars 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirtegund Aizawai af stofnum ABTS-1857 og GC-91, Bacillus thuringiensis undirtegund Israeliensis (sermigerð H-14) af stofni AM65-52, Bacillus thuringiensis undirtegund Kurstaki af stofnum ABTS 351, PB 54, SA 11, SA 12 og EG 2348, Beauveria bassiana af stofnum ATCC 74040 og GHA, klódínafóp, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, fenpýroxímat, fosetýl, malaþíón, mepanípýrím, metkónasól, metrafenón, pírimíkarb, pýridaben, pýrimetaníl, rimsúlfúrón, spínósað, Trichoderma asperellum (áður T. harzianum) af stofnum ICC012, T25 og TV1, Trichoderma atroviride (áður T. harzianum) af stofni T11, Trichoderma gamsii (áður T. viride) af stofni ICC080, Trichoderma harzianum af stofnum T-22 og ITEM 908, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/741 frá 5. apríl 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu oxamýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/918 frá 4. maí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin aklónífen, ametóktradín, beflúbútamíð, benþíavalíkarb, boskalíð, kaptan, kletódím, sýkloxýdím, sýflúmetófen, dasómet, díklófóp, dímetómorf, etefón, fenasakín, flúópíkólíð, flúoxastróbín, flúrklóridón, fólpet, formetanat, Helicoverpa armigera-kjarnmargflötungaveiru, hýmexasól, indólýlsmjörsýru, mandíprópamíð, metalaxýl, metaldehýð, metam, metasaklór, metríbúsín, milbemektín, paklóbútrasól, penoxsúlam, fenmedífam, pírimífosmetýl, própamókarb, prókínasíð, próþíókónasól, S-metólaklór, Spodoptera littoralis-kjarnmargflötungaveiru, Trichoderma asperellum af stofni T34 og Trichoderma atroviride af stofni I-1237.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/932 frá 8. maí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virka efnið pýridalýl.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/939 frá 10. maí 2023 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu ipkónasóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 571/2014.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/962 frá 15. maí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/1448 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kalsíumkarbónati og kalksteini og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/998 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki ABTS-351, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/999 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. israelensis af stofni AM65-52, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1000 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. aizawai GC-91, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1001 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus amyloliquefaciens af stofni QST 713, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1002 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. aizawai af stofni ABTS-1857, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1003 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki EG2348, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1004 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki SA-11, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1005 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. Kurstaki SA-12, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1021 frá 24. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki PB 54, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1436 frá 10. júlí 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu dímoxýstróbíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/408.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1446 frá 12. júlí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 2,5-díklóróbensósýrumetýlester, ediksýru, álammóníumsúlfat, álfosfíð, álsílíkat, kalsíumkarbíð, sýmoxaníl, dódemorf, etýlen, útdrátt úr teviði, fitueimingarleifar, fitusýrur C7-C20, flóníkamíð (IKI-220), gibberellsýru, gibberellín, halósúlfúrónmetýl, vatnsrofin prótín, járnsúlfat, magnesíumfosfíð, maltódextrín, metamítrón, plöntuolíu/negulolíu, plöntuolíu/repjuolíu, plöntuolíu/garðmintuolíu, pýretrín, súlkótríón, tebúkónasól og þvagefni.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1447 frá 12. júlí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virku efnin Bacillus pumilus QST 2808 og penflúfen.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1488 frá 6. júlí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kvarssandi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1755 frá 11. september 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu fitueimingarleifum, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1756 frá 11. september 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1757 frá 11. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin bensúlfúrón, klórmekvat, klórótólúrón, klómasón, damínósíð, deltametrín, evgenól, flúdíoxóníl, flúfenaset, flúmetralín, fosþíasat, geraníól, MCPA, MCPB, própakvisafóp, prósúlfókarb, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, natríum-5-nítrógvæjakólat, natríum-o-nítrófenólat, natríum-p-nítrófenólat, súlfúrýlflúoríð, tebúfenpýrað, þýmól og trítósúlfúrón.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1784 frá 15. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar úthlutun til aðildarríkjanna á mati á etoxasóli, sem samþykki fyrir rennur út 31. janúar 2028, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 28. maí 2024.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Stefán Guðmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.