Fara beint í efnið

Prentað þann 21. nóv. 2024

Breytingareglugerð

632/2024

Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 21 nýr töluliður, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2088 frá 28. september 2023 um að samþykkja hvarfmassa N,N-dídekýl-N-(2-hýdroxýetýl)-N-metýlammóníumprópíónats og N,N-dídekýl-N-(2-(2-hýdroxýetoxý)etýl)-N-metýlammóníumprópíónats og N,N-dídekýl-N-(2-(2-(2-hýdroxýetoxý)etoxý)etýl)-N-metýlammóníumprópíónats sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzv XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 684-686.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2596 frá 21. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir própíkónasóli sem virku efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzw XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 687-695.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2620 frá 24. nóvember 2023 um að samþykkja brennisteinstvíoxíð sem er búið til úr brennisteini með bruna sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 4 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzx XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 696-698.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2643 frá 27. nóvember 2023 um að samþykkja maurasýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzza XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 699-703.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1530 frá 6. júlí 2023 um að samþykkja kjarna úr grábrá (Chrysanthemum cinerariaefolium), úr opnum og þroskuðum blómum Tanacetum cinerariifolium, fenginn með vetniskolefnisleysi, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2024, þann 26. apríl 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 41 frá 16. maí 2024, bls. 244-246.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/235 frá 15. janúar 2024 um að samþykkja alkýl-(C12-16)-dímetýlbensýlammóníumklóríð (ADBAC/BKC (C12-C16)) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 2 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzzk XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2024, þann 26. apríl 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 41 frá 16. maí 2024, bls. 256-258.
  7. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/835 frá 25. maí 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála fyrir veitingu leyfis fyrir sæfivörunni Primer Stain TIP í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzb XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 10/2022, þann 3. febrúar 2023. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 30-33.
  8. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/866 frá 25. maí 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála fyrir veitingu leyfis fyrir sæfivörunni Primer Stain PIP í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzc XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 10/2022, þann 3. febrúar 2023. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 47-50.
  9. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/874 frá 1. júní 2022 um skilmála og skilyrði leyfis fyrir sæfivöru sem inniheldur N-(tríklórómetýlþíó)þalimíð (fólpet) sem Holland (Niðurland) vísaði áfram í samræmi við 1. mgr. 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzc XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 10/2022, þann 3. febrúar 2023. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 51-53.
  10. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/986 frá 23. júní 2022 um að samþykkja ekki N-(3-amínóprópýl)-N-dódekýlprópan-1,3-díamín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzw XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 279/2022, þann 28. október 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 203-204.
  11. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1005 frá 23. júní 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði leyfis fyrir flokki skyldu sæfivaranna Alphachloralose Grain sem Frakkland og Svíþjóð vísuðu áfram í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzx XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 279/2022, þann 28. október 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 26-29.
  12. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1006 frá 24. júní 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði leyfis fyrir flokki skyldu sæfivaranna Alphachloralose Pasta sem Frakkland og Svíþjóð vísuðu áfram í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzy XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 279/2022, þann 28. október 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 41 frá 16. maí 2024, bls. 6-9.
  13. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1484 frá 7. september 2022 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir DDA-karbónati til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2023, þann 28. apríl 2023. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 41 frá 16. maí 2024, bls. 10-11.
  14. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1485 frá 7. september 2022 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir 3-joðó-2-própýnýlbútýlkarbamati til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzo XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 85/2023, þann 28. apríl 2023. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 41 frá 16. maí 2024, bls. 12-13.
  15. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1839 frá 15. október 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir kreósóti til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzp XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 123/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 154-155.
  16. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2146 frá 3. desember 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir N,N-díetýl-m-tólúamíði til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzq XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 124/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 156-157.
  17. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2148 frá 3. desember 2021 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði leyfis fyrir flokki skyldu sæfivaranna Oxybio í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzr XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 124/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 158-161.
  18. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2149 frá 3. desember 2021 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði bráðabirgðaleyfis fyrir sæfivöru sem inniheldur 5-klóró-2-metýl-2H-ísóþíasól-3-ón (C(M)IT) sem Frakkland vísaði áfram í samræmi við 1. mgr. 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzs XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 162-164.
  19. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2166 frá 3. desember 2021 um óleyst andmæli varðandi skilmála fyrir veitingu leyfis fyrir sæfivörunni Teknol Aqua 1411-01 í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzu XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 171/2022, þann 10. júní 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 176-178.
  20. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/146 frá 1. febrúar 2022 um að ákvarða hvort vara sem inniheldur alkýl(C12-16)-dímetýlbensýlammóníumklóríð sé sæfivara skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzv XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2022, þann 10. júní 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 179-181.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2089 frá 28. september 2023 um að samþykkja hvarfmassa N,N-dídekýl-N-(2-hýdroxýetýl)-N-metýlammóníumprópíónats og N,N-dídekýl-N-(2-(2-hýdroxýetoxý)etýl)-N-metýlammóníumprópíónats og N,N-dídekýl-N-(2-(2-(2-hýdroxýetoxý)etoxý)etýl)-N-metýlammóníumprópíónats sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 4 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzo XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 256-259.

2. gr.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2088 frá 28. september 2023 um að samþykkja hvarfmassa N,N-dídekýl-N-(2-hýdroxýetýl)-N-metýlammóníumprópíónats og N,N-dídekýl-N-(2-(2-hýdroxýetoxý)etýl)-N-metýlammóníumprópíónats og N,N-dídekýl-N-(2-(2-(2-hýdroxýetoxý)etoxý)etýl)-N-metýlammóníumprópíónats sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2596 frá 21. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir própíkónasóli sem virku efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2620 frá 24. nóvember 2023 um að samþykkja brennisteinstvíoxíð sem er búið til úr brennisteini með bruna sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 4 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2643 frá 27. nóvember 2023 um að samþykkja maurasýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1530 frá 6. júlí 2023 um að samþykkja kjarna úr grábrá (Chrysanthemum cinerariaefolium), úr opnum og þroskuðum blómum Tanacetum cinerariifolium, fenginn með vetniskolefnisleysi, sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/235 frá 15. janúar 2024 um að samþykkja alkýl-(C12-16)-dímetýlbensýlammóníumklóríð (ADBAC/BKC (C12-C16)) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 2 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  7. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/835 frá 25. maí 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála fyrir veitingu leyfis fyrir sæfivörunni Primer Stain TIP í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  8. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/866 frá 25. maí 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála fyrir veitingu leyfis fyrir sæfivörunni Primer Stain PIP í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  9. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/874 frá 1. júní 2022 um skilmála og skilyrði leyfis fyrir sæfivöru sem inniheldur N-(tríklórómetýlþíó)þalimíð (fólpet) sem Holland (Niðurland) vísaði áfram í samræmi við 1. mgr. 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  10. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/986 frá 23. júní 2022 um að samþykkja ekki N-(3-amínóprópýl)-N-dódekýlprópan-1,3-díamín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8.
  11. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1005 frá 23. júní 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði leyfis fyrir flokki skyldu sæfivaranna Alphachloralose Grain sem Frakkland og Svíþjóð vísuðu áfram í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  12. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1006 frá 24. júní 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði leyfis fyrir flokki skyldu sæfivaranna Alphachloralose Pasta sem Frakkland og Svíþjóð vísuðu áfram í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  13. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1484 frá 7. september 2022 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir DDA-karbónati til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  14. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1485 frá 7. september 2022 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir 3-joðó-2-própýnýlbútýlkarbamati til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  15. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1839 frá 15. október 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir kreósóti til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8.
  16. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2146 frá 3. desember 2021 um frestun að því er varðar lokadag samþykkis fyrir N,N-díetýl-m-tólúamíði til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19.
  17. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2148 frá 3. desember 2021 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði leyfis fyrir flokki skyldu sæfivaranna Oxybio í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  18. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2149 frá 3. desember 2021 um óleyst andmæli varðandi skilmála og skilyrði bráðabirgðaleyfis fyrir sæfivöru sem inniheldur 5-klóró-2-metýl-2H-ísóþíasól-3-ón (C(M)IT) sem Frakkland vísaði áfram í samræmi við 1. mgr. 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  19. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2166 frá 3. desember 2021 um óleyst andmæli varðandi skilmála fyrir veitingu leyfis fyrir sæfivörunni Teknol Aqua 1411-01 í samræmi við 36. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  20. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/146 frá 1. febrúar 2022 um að ákvarða hvort vara sem inniheldur alkýl(C12-16)-dímetýlbensýlammóníumklóríð sé sæfivara skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2089 frá 28. september 2023 um að samþykkja hvarfmassa N,N-dídekýl-N-(2-hýdroxýetýl)-N-metýlammóníumprópíónats og N,N-dídekýl-N-(2-(2-hýdroxýetoxý)etýl)-N-metýlammóníumprópíónats og N,N-dídekýl-N-(2-(2-(2-hýdroxýetoxý)etoxý)etýl)-N-metýlammóníumprópíónats sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 4 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 28. maí 2024.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Stefán Guðmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.