Prentað þann 5. jan. 2025
631/2020
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1260/2018 um almennan stuðning við landbúnað.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
- Orðin "við Matvælastofnun" falla brott í 2. mgr.
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 4. mgr. Kemur: ráðuneytinu.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. málsl. kemur: Ráðuneytinu
- Í stað orðsins "Matvælastofnunar" í 2. málsl. kemur: ráðuneytisins.
3. gr.
2. málsl. 5. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 3. mgr. kemur: ráðuneytinu
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 4. mgr. kemur: Ráðuneytið.
5. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. og 2. málsl. 1. mgr. kemur: ráðuneytið.
- Orðið "Matvælastofnunar" í 3. málsl. 1. mgr. fellur brott.
6. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. reglugerðarinnar:
- Setningin "sem og útiræktunar á grænmeti og kartöflum" í 1. málsl. 1. mgr. fellur brott.
- Orðin "útiræktun grænmetis" í 1. málsl. 2. mgr. falla brott.
7. gr.
Í stað orðsins "Matvælastofnunar" í 2. mgr. 12. gr. reglugerðarinnar kemur: ráðuneytisins.
8. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. reglugerðarinnar:
- c-liður 3. tölul. 1. mgr. hljóðar svo: Ræktun, þ.e. gras, grænfóður, korn eða olíujurtir.
- 5. tölul. 1. mgr. fellur brott.
- Orðið "Matvælastofnun" í 2. mgr. fellur brott.
9. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 14. gr. reglugerðarinnar:
- Orðin "og Matvælastofnun viðurkennir" í 1. málsl. 4. mgr. falla brott.
- Í stað orðsins "Matvælastofnunar" í 4. málsl. 4. mgr. kemur: ráðuneytisins.
- Orðið "Matvælastofnun" í 5. mgr. fellur brott.
- Orðið "Matvælastofnunar" í 6. mgr. fellur brott.
10. gr.
Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 15. gr. reglugerðarinnar kemur: Ráðuneytið.
11. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 17. gr. reglugerðarinnar:
- 1. mgr. hljóðar svo: Árlega skal auglýsa nýliðunarstuðning. Umsóknum skal skila í rafrænt umsóknarkerfi eigi síðar en 1. september ár hvert. Umsóknum skal svara eigi síðar en 1. desember ár hvert.
- Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 1. málsl. 6. mgr. kemur: Heimilt er.
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 2. og 3. málsl. 6. mgr. kemur: Ráðuneytið.
12. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 18. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 1. málsl. 1. mgr. kemur: Heimilt er.
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 3. tölul. 1. mgr. og 2. mgr. kemur: Ráðuneytið.
13. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 19. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 4. málsl. 1. mgr. kemur: Heimilt er.
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. og 2. málsl. 4. mgr. kemur: ráðuneytið.
14. gr.
Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 20. gr. reglugerðarinnar kemur: Ráðuneytið.
15. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 21. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 1. mgr. kemur: Heimilt er.
- Orðið "Matvælastofnun" í 2. mgr. fellur brott.
16. gr.
Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 22. gr. reglugerðarinnar kemur: Ráðuneytið.
17. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 24. gr. reglugerðarinnar:
- Orðið "Matvælastofnun" í 1. málsl. 1. mgr. fellur brott.
- Orðin "sem Matvælastofnun viðurkennir" í 1. tölul. 2. mgr. falla brott.
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 3. tölul. 2. mgr. kemur: Ráðuneytið.
18. gr.
Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 25. gr. reglugerðarinnar kemur: Ráðuneytið.
19. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 26. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 1. mgr. kemur: Heimilt er.
- Orðið "Matvælastofnun" í 2. mgr. fellur brott.
20. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 27. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. og 2. málsl. 1. mgr. kemur: Ráðuneytið.
- Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 1. málsl. 3. mgr. kemur: Heimilt er.
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 2. málsl. 3. mgr. kemur: Ráðuneytið.
21. gr.
Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. og 3. málsl. 1. mgr. 28. gr. reglugerðarinnar kemur: Ráðuneytið.
22. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 29. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. og 4. málsl. 1. mgr. kemur: Ráðuneytið.
- Í stað orðsins "Matvælastofnunar" í 3. málsl. 1. mgr. kemur: ráðuneytisins.
23. gr.
Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. og 2. mgr. 30. gr. reglugerðarinnar kemur: Ráðuneytið.
24. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 32. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. og 2. málsl. 1. mgr. kemur: Ráðuneytið.
- Orðið "Matvælastofnunar" í 3. málsl. 1. mgr. fellur brott.
25. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 34. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. og 2. málsl. 1. mgr. kemur: Ráðuneytið.
- Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 6. mgr. kemur: Heimilt er.
26. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 35. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað orðsins "Matvælastofnun" í 1. mgr. kemur: Ráðuneytið.
- Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 3. mgr. kemur: Heimilt er.
27. gr.
43. gr. reglugerðarinnar fellur brott.
28. gr.
Í stað orðanna "Matvælastofnun er heimilt" í 45. gr. reglugerðarinnar kemur: Heimilt er.
29. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í búnaðarlögum nr. 70/1998 með síðari breytingum og búvörulögum nr. 99/1993, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast gildi frá og með 1. júlí 2020.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 24. júní 2020.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ása Þórhildur Þórðardóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.