Prentað þann 13. nóv. 2024
Breytingareglugerð
628/2024
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676/2015 um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna.
1. gr.
a-liður 25. gr. reglugerðarinnar breytist og orðast svo:
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/993 frá 8. júní 2022 um lágmarksmenntun og -þjálfun farmanna, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2023 frá 27. október 2023. Tilskipunin er birt í EES‑viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 92 frá 20. desember 2023, bls. 204-249.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 37. gr. laga nr. 82/2022 um áhafnir skipa, öðlast þegar gildi.
Innviðaráðuneytinu, 22. maí 2024.
F. h. r.
Valgerður B. Eggertsdóttir.
Vala Hrönn Viggósdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.