Fara beint í efnið

Prentað þann 29. mars 2024

Brottfallin reglugerð felld brott 1. jan. 2023

616/2022

Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2022.

1. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt III. og VI. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2022:

  1. Tímabilið 1. janúar - 31. maí:

    Lífeyristryggingar kr. á mánuði kr. á ári
    Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 23. gr. 278.271 3.339.252
    Hálfur ellilífeyrir, skv. 2. mgr. 23. gr. 139.136 1.669.632
    Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr. 52.631 631.572
    Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr. 38.908 466.896
    Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr. 52.631 631.572
    Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr. 38.540 462.480
    Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr. 52.631 631.572
    Tekjutrygging, skv. 3. mgr. 22. gr. 168.542 2.022.504
    Annað kr. á dag kr. á mánuði kr. á ári
    Ráðstöfunarfé, skv. 8. mgr. 48. gr. 83.533 1.002.396
    Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr. 4.057
    Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr. 38.540 462.480
  2. Tímabilið 1. júní - 31. desember:

    Lífeyristryggingar kr. á mánuði kr. á ári
    Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 23. gr. 286.619 3.439.428
    Hálfur ellilífeyrir, skv. 2. mgr. 23. gr. 143.310 1.719.720
    Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr. 54.210 650.520
    Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr. 40.075 480.900
    Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr. 54.210 650.520
    Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr. 39.696 476.352
    Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr. 54.210 650.520
    Tekjutrygging, skv. 3. mgr. 22. gr. 173.598 2.083.176
    Annað kr. á dag kr. á mánuði kr. á ári
    Ráðstöfunarfé, skv. 8. mgr. 48. gr. 86.039 1.032.468
    Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr. 4.179
    Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr. 39.696 476.352

2. gr.

Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2022:

  1. Tímabilið 1. janúar - 31. maí:

    kr. á mánuði kr. á ári
    Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. 11.158 133.896
    Mæðra- og feðralaun með þremur börnum
    eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. 29.009 348.108
    Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. 38.540 462.480
    Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. 208.532 2.502.384
    Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. 176.937 2.123.244
    Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. 57.406 688.872
    Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. 43.002 516.024
    Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. 52.631 631.572
    Heimilisuppbót, skv. 2. mgr. 8. gr. 70.317 843.804
    Heimilisuppbót, skv. 3. mgr. 8. gr. 56.969 683.628
    Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr. 19.453 233.436
  2. Tímabilið 1. júní - 31. desember:

    kr. á mánuði kr. á ári
    Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. 11.493 137.916
    Mæðra- og feðralaun með þremur börnum
    eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. 29.879 358.548
    Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. 39.696 476.352
    Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. 214.788 2.577.456
    Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. 182.245 2.186.940
    Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. 59.128 709.536
    Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. 44.292 531.504
    Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. 54.210 650.520
    Heimilisuppbót, skv. 2. mgr. 8. gr. 72.427 869.124
    Heimilisuppbót, skv. 3. mgr. 8. gr. 58.678 704.136
    Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr. 20.037 240.444

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr. og 27. tölul. ákvæðis til bráðabirgða við lög nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, sbr. einnig lög nr. 27/2022, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. júní 2022. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1650/2021, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2021.

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, 27. maí 2022.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Jóna Guðný Eyjólfsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.