Fara beint í efnið

Prentað þann 19. apríl 2024

Breytingareglugerð

616/2021

Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH).

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast átta nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/171 frá 6. febrúar 2020 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), sem vísað er til í tölulið 12zc, XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 487-492.
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1149 frá 3. ágúst 2020 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi díísósýanötum) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), sem vísað er til í tölulið 12zc, XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 28/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 493-498.
  3. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/878 frá 18. júní 2020 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), sem vísað er til í tölulið 12zc, XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 109/2021 frá 19. mars 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 8. apríl 2021, bls. 270-300.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1435 frá 9. október 2020 um skyldur sem lagðar eru á skráningaraðila um að uppfæra skráningar sínar samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), sem vísað er til í tölulið 12zzzzzzl, XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 29/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 500-505.
  5. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/507 frá 7. apríl 2020 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 að því er varðar hundraðshluta skráningarskjala sem velja skal til að kanna hvort ákvæði séu virt, sem vísað er til í tölulið 12zc, XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 136/2021 frá 23. apríl 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 12. maí 2021, bls. 62-63.
  6. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2096 frá 15. desember 2020 um breytingu á XVII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)) að því er varðar efni sem eru krabbameinsvaldandi, stökkbreytandi eða hafa eiturhrif á æxlun (CMR-efni), tæki sem falla undir reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745, þrávirk, lífræn mengunarefni, tiltekin fljótandi efni eða blöndur, nónýlfenól og prófunaraðferðir fyrir asólitarefni, sem vísað er til í tölulið 12zc, XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 137/2021 frá 23. apríl 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 12. maí 2021, bls. 64-70.
  7. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2160 frá 18. desember 2020 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1907/2006 að því er varðar efnahópinn 4-(1,1,3,3-tetrametýlbútýl)fenól, etoxýlað (sem nær yfir vel skilgreind efni og efni af óþekktri eða breytilegri samsetningu, flókin myndefni eða líffræðileg efni, fjölliður og raðkvæmi), sem vísað er til í tölulið 12zc, XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 138/2021 frá 23. apríl 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 12. maí 2021, bls. 324-327.
  8. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2081 frá 14. desember 2020 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi efnum í húðflúrsbleki eða varanlegum farða) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), sem vísað er til í tölulið 12zc, XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 137/2021 frá 23. apríl 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 12. maí 2021, bls. 435-446.

2. gr.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/171 frá 6. febrúar 2020 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)).
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1149 frá 3. ágúst 2020 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi díísósýanötum) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)).
  3. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/878 frá 18. júní 2020 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)).
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1435 frá 9. október 2020 um skyldur sem lagðar eru á skráningaraðila um að uppfæra skráningar sínar samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)).
  5. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/507 frá 7. apríl 2020 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 að því er varðar hundraðshluta skráningarskjala sem velja skal til að kanna hvort ákvæði séu virt.
  6. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2096 frá 15. desember 2020 um breytingu á XVII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)) að því er varðar efni sem eru krabbameinsvaldandi, stökkbreytandi eða hafa eiturhrif á æxlun (CMR-efni), tæki sem falla undir reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745, þrávirk, lífræn mengunarefni, tiltekin fljótandi efni eða blöndur, nónýlfenól og prófunaraðferðir fyrir asólitarefni.
  7. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2160 frá 18. desember 2020 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1907/2006 að því er varðar efnahópinn 4-(1,1,3,3-tetrametýlbútýl)fenól, etoxýlað (sem nær yfir vel skilgreind efni og efni af óþekktri eða breytilegri samsetningu, flókin myndefni eða líffræðileg efni, fjölliður og raðkvæmi).
  8. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2081 frá 14. desember 2020 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi efnum í húðflúrsbleki eða varanlegum farða) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)).

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 1. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 27. maí 2021.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.