Prentað þann 25. nóv. 2024
614/2023
Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri.
1. gr.
Við 4. gr. reglugerðarinnar bætast 29 nýir töluliðir, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/565 frá 7. apríl 2022 um leyfi fyrir blöndu með 3-nítróoxýprópanóli sem fóðuraukefni fyrir mjólkurkýr og kýr til undaneldis (leyfishafi er DSM Nutritional Products Ltd, fulltrúi hans hjá sambandinu er DSM Nutritional Products SP. z o.o.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 290/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 1.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1247 frá 19. júlí 2022 um leyfi fyrir allúrarauðu AC sem fóðuraukefni fyrir lítil spendýr sem gefa ekki af sér afurðir til manneldis og skrautfugla. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 4.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1249 frá 19. júlí 2022 um leyfi fyrir B12-vítamíni í formi sýanókóbalamíns, sem er framleitt með Ensifer adhaerens CNCM I-5541, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 8.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1250 frá 19. júlí 2022 um leyfi fyrir etýlkrýlati, pentýlísóvalerati, bútýl-2-metýlbútýrati, 2-metýlúndekanali, (2E)-metýlkrótónsýru, etýl-(E,Z)-deka-2,4-díenóati, bútan-2-óni, sýklóhexýlasetati, 3,4-dímetýlsýklópentan-1,2-díóni, 5-etýl-3-hýdroxý-4-metýlfúran-2(5H)-óni, fenetýlbútýrati, hexýlfenýlasetati, 4-metýlasetófenóni, 4-metoxýasetófenóni, 3-metýlfenóli, 3,4-dímetýlfenóli, 1-metoxý-4-metýlbenseni, trímetýloxasóli og 4,5-díhýdróþíófen-3(2H)-óni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 11.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1266 frá 20. júlí 2022 um leyfi fyrir mónónatríumglútamati, sem er framleitt með gerjun með Corynebacterium glutamicum KCCM 80187, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 33.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1374 frá 5. ágúst 2022 um leyfi fyrir kalíumdíformati sem fóðuraukefni fyrir fráfærugrísi, eldissvín og gyltur og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 333/2012. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 37.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1375 frá 5. ágúst 2022 að því er varðar synjun um leyfi fyrir etoxýkíni, sem tilheyrir virka hópnum þráavarnarefni, sem fóðuraukefni og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/962. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 41.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1382 frá 8. ágúst 2022 um leyfi fyrir blöndu með Propionibacterium freudenreichii DSM 33189 og Lentilactobacillus buchneri DSM 12856 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 44.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1383 frá 8. ágúst 2022 um leyfi fyrir reykelsiskjarna úr Boswellia serrata Roxb. ex Colebr. sem fóðuraukefni fyrir hesta og hunda. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 47.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1490 frá 1. mars 2022 um leyfi fyrir pressaðri sítrónuilmkjarnaolíu, leif sem verður til við eimingu pressaðrar sítrónuolíu (rokgjarn þáttur) og eimaðri súraldinilmkjarnaolíu sem fóðuraukefni fyrir tilteknar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 291/2022, frá 9. desember 2022. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 26. janúar 2023, bls. 52.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1457 frá 2. september 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/2330 að því er varðar skilmála leyfis fyrir járn(II)klósambandi af amínósýruhýdrati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2023, frá 3. febrúar 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 9. mars 2023, bls. 274.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1412 frá 19. ágúst 2022 um leyfi fyrir ilmberkjuilmkjarnaolíu úr Cananga odorata (Lam) Hook f. & Thomson sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 62.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1417 frá 22. ágúst 2022 um leyfi fyrir blöndu með Lactobacillus acidophilus CECT 4529 sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir og flokka alifugla, að undanskildum varphænum og eldiskjúklingum, og fyrir skrautfugla og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/2275 (leyfishafi: Centro Sperimentale del Latte S.r.l.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 67.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1419 frá 22. ágúst 2022 um leyfi fyrir ilmkjarnaolíu úr buchulaufi úr Agathosma betulina (P. J. Bergius) Pillans sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 71.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1420 frá 22. ágúst 2022 um leyfi fyrir L-glútamínsýru og mónónatríumglútamati, sem eru framleidd með Corynebacterium glutamicum NITE BP-01681, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 76.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1421 frá 22. ágúst 2022 um leyfi fyrir pressaðri appelsínuilmkjarnaolíu, eimaðri appelsínuilmkjarnaoliu og þrepaeimuðum appelsínuolíum úr Citrus sinensis (L.) Osbeck sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 86.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1442 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/1490 að því er varðar skilmála leyfis fyrir manganklósambandi af amínósýruhýdrati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 99.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1445 frá 31. ágúst 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/1039 að því er varðar skilmála leyfis fyrir kopar(II)klósambandi af amínósýruhýdrati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 105.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1452 frá 1. september 2022 um leyfi fyrir 3-etýlsýklópentan-1,2-díóni, 4-hýdroxý-2,5-dímetýlfúran-3(2H)-óni, 4,5díhýdró-2-metýlfúran-3(2H)-óni, evgenóli, 1-metoxý-4-(próp-1(trans)-enýl)benseni, apentýlsinnamaldehýði, a-hexýlsinnamaldehýði og 2-asetýlpýridíni sem fóðuraukefni fyrir tilteknar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 111.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1453 frá 1. september 2022 um leyfi fyrir 6-fýtasa, sem er framleiddur með Komagataella pastoris (DSM 23036), sem fóðuraukefni fyrir allar fuglategundir og öll svín og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 98/2012 (leyfishafi er Huvepharma EOOD). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 124.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1469 frá 5. september 2022 um leyfi fyrir L-lýsínsúlfati, sem er framleitt með Escherichia coli CGMCC 7.398, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 127.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1471 frá 5. september 2022 um leyfi fyrir lantankarbónatoktahýdrati sem fóðuraukefni fyrir ketti (leyfishafi er Porus GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 131.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1472 frá 5. september 2022 um leyfi fyrir manganlýsínatsúlfati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 134.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1492 frá 8. september 2022 um leyfi fyrir L-valíni, sem er framleitt með Escherichia coli CCTCC M2020321, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 138.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1493 frá 8. september 2022 um leyfi fyrir L-meþíóníni, sem er framleitt með Corynebacterium glutamicum KCCM 80245 og Escherichia coli KCCM 80246, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 35/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 142.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1248 frá 19. júlí 2022 um leyfi fyrir ilmkjarnaolíu úr Origanum vulgare ssp. hirtum (Link) letsw. sem fóðuraukefni fyrir tilteknar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 37/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 159.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1451 frá 1. september 2022 um leyfi fyrir hvítri kamfóruilmkjarnaolíu úr Cinnamomum camphora (L.) J. Presl. og kaniltinktúru úr Cinnamomum verum J. Presl. sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 37/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 162.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1458 frá 2. september 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/1095 að því er varðar skilmála leyfis fyrir sinkklósambandi af amínósýruhýdrati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 37/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 169.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1459 frá 2. september 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/804 að því er varðar skilmála leyfis fyrir seleni í lífrænu formi, sem er framleitt með Saccharomyces cerevisiae CNCM I-3060, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 37/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 175.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1470 frá 5. september 2022 um leyfi fyrir endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Trichoderma longibrachiatum CBS 139997, og alfagalaktósíðasa, sem er framleiddur með Aspergillus tubingensis ATCC SD 6740, sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur, aukategundir alifugla til eldis og sem aldar eru til varps og skrautfugla (leyfishafi er Industrial Técnica Pecuaria S.A.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 37/2023, frá 17. mars 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 20. apríl 2023, bls. 180.
2. gr.
Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum þessarar reglugerðar sé framfylgt í samræmi við lög nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Matvælaráðuneytinu, 5. júní 2023.
Svandís Svavarsdóttir.
Iðunn María Guðjónsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.