Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Prentað þann 9. júlí 2025

Breytingareglugerð

608/2025

Um (15.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012. REGLUGERÐ um (15.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012.

1. gr.

Við 1. mgr. 6.2.4. gr. reglugerðarinnar bætist nýr málsliður, sem verður að 2. málsl., og verður svohljóðandi: Þau skulu vera sem næst aðalinngangi bygginga, ekki fjær en 25 m.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 1. mgr. 60. laga um mannvirki, nr. 160/2010, öðlast þegar gildi.

Félags- og húsnæðismálaráðuneytinu, 3. júní 2025.

Inga Sæland.

Hildur Dungal.

B deild - Útgáfud.: 5. júní 2025

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.