Fara beint í efnið

Prentað þann 18. apríl 2024

Breytingareglugerð

569/2021

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1030/2017 um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. reglugerðarinnar:

Á eftir orðunum "sex mánuði" í 6. málsl. 3. mgr. reglugerðarinnar kemur: hverju sinni.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 33. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, nr. 150/2020 sem og skv. 1. mgr. 4. gr. laga um faggildingu o.fl., nr. 24/2006, með síðari breytingum. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Forsætisráðuneytinu, 5. maí 2021.

Katrín Jakobsdóttir.

Bryndís Hlöðversdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.