Prentað þann 25. des. 2024
Breytingareglugerð
551/2018
Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur.
1. gr.
Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast átta nýir töluliðir, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2001 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja própan-1-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2 og 4, sem vísað er til í tl. 21, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 225-227.
- Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2002 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja L(+)-mjólkursýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4, sem vísað er til í tl. 22, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 228-230.
- Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2003 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja flúdíoxóníl sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7, 9 og 10, sem vísað er til í tl. 23, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 231-234.
- Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2004 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja 2-metýlísóþíasól-3(2H)-ón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 12, sem vísað er til í tl. 24, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 235-237.
- Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2005 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja dísartréskjarna, kaldpressaða olíu úr hýðislausu fræi Azadirachta indica sem dregin er út með koltvísýringi í yfirmarksástandi, sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19, sem vísað er til í tl. 25, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2018, þann 9. febrúar 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14 frá 8. mars 2018, bls. 238-240.
- Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2100 frá 4. september 2017 um vísindalegar viðmiðanir til að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 26, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 55/2018, þann 23. mars 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 19. apríl 2018, bls. 347-351.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2326 frá 14. desember 2017 um að samþykkja imíprótrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12zzzzzf, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2018, þann 23. mars 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 19. apríl 2018, bls. 338-340.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2327 frá 14. desember 2017 um að samþykkja 2-metýl-1,2-bensísóþíasól-3(2H)-ón sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6, sem vísað er til í tl. 12zzzzzg, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2018, þann 23. mars 2018. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 19. apríl 2018, bls. 341-343.
2. gr.
Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirfarandi EES-gerðum:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2001 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja própan-1-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2 og 4.
- Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2002 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja L(+)-mjólkursýru sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4.
- Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2003 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja flúdíoxóníl sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7, 9 og 1.
- Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2003 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja flúdíoxóníl sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7, 9 og 1.
- Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2005 frá 8. nóvember 2017 um að samþykkja dísartréskjarna, kaldpressaða olíu úr hýðislausu fræi Azadirachta indica sem dregin er út með koltvísýringi í yfirmarksástandi, sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19.
- Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2100 frá 4. september 2017 um vísindalegar viðmiðanir til að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2326 frá 14. desember 2017 um að samþykkja imíprótrín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2327 frá 14. desember 2017 um að samþykkja 2-metýl-1,2-bensísóþíasól-3(2H)-ón sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tl. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013 og öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 25. maí 2018.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.