Prentað þann 9. jan. 2025
Breytingareglugerð
532/2007
Reglugerð um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003, með áorðnum breytingum.
1. gr.
Orðin "hafi skráningin varað lengur en eitt ár" í c. lið 2. gr. falli brott.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett skv. 8. gr. laga um námsstyrki, nr. 79/2003 og öðlast þegar gildi.
Menntamálaráðuneytinu, 25. maí 2007.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Guðmundur Árnason.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.