Prentað þann 22. des. 2024
532/1993
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt.
1. gr.
2. málsl. c-liðar, 1. tölul., 1. mgr. 9. gr. falli brott.
2. gr.
Á eftir orðunum "þó ekki um" f 2. málsl. 2. mgr. 9. gr. komi: sérútbúnar bifreiðar sem um ræðir f 3. mgr.
3. gr.
Við 3. mgr. 9. gr. bætist tveir málsliðir svohljóðandi:
Bifreið, sem er sérútbúin til viðgerðarþjónustu og greinilega merkt viðkomandi atvinnufyrirtæki, má þó geyma við heimili starfsmanns eða eiganda enda sé hún þá notuð til að sinna fyrirvaralausum útköllum. Sækja skal sérstaklega um heimild til slíkra nota til skattstjóra.
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 49. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 1994.
Fjármálaráðuneytið, 27. desember 1993.
F. h. r.
lndriði H. Þorláksson.
Jón H. Steingrímsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.