Fara beint í efnið

Prentað þann 7. des. 2021

Brottfallin reglugerð felld brott 12. ágúst 2021

433/2021

Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021.

1. gr.

3. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Ráðstöfun afla sem dreginn er frá heildarafla, skv. 3. mgr. 8. gr. laga um stjórn fiskveiða er sem hér segir:

Ráðstöfun í tonnum eftir tegundum Skel- og rækjubætur Byggðakvóti til fiskiskipa Byggðakvóti Byggðastofnunar Frístunda-veiðar Strandveiðar Línuívilnun Samtals
1. Þorskur 1.472 4.029 4.092 222 10.000 1.246 20.946
2. Ýsa 257 682 715 700 2.354
3. Ufsi 453 1.073 1.261 1.000 3.787
4. Steinbítur 51 155 141 250 597
5. Gullkarfi 199 300 553 100 15 1.167
6. Keila 8 30 23 14 75
7. Langa 26 88 71 50 235
Samtals: 2.466 6.357 6.856 222 11.100 2.275 29.161

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 21. apríl 2021.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.