Fara beint í efnið

Prentað þann 22. des. 2024

Breytingareglugerð

395/1995

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu.

1. gr.

3., 6. og 9. tölul. 2. gr. falli niður.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 8. gr. laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum, öðlast gildi þann 1. september 1995 og kemur til framkvæmda við staðgreiðslu af launum, greiðslum og bótum, sem greidd eru frá og með þeim tíma.

Fjármálaráðuneytið, 3. júlí 1995.

F. h. r.
Indriði H. Þorláksson.

Bragi Gunnarsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.