Prentað þann 23. nóv. 2024
Breytingareglugerð
348/2016
Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur.
1. gr.
Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 16 nýir töluliðir, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/984 frá 24. júní 2015 um að samþykkja kopar pyrithione sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 261/2015, þann 30. október 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 10. desember 2015, bls. 879-881.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/985 frá 24. júní 2015 um að samþykkja klóþíanidín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 261/2015, þann 30. október 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74 frá 10. desember 2015, bls. 882-884.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1609 frá 24. september 2015 um að samþykkja própíkónasól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 300/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 692-694.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1610 frá 24. september 2015 um að samþykkja Pythium oligandrum af stofni M1 sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 10, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 300/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 695-697.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1726 frá 28. september 2015 um að samþykkja 2-metýlísóþíasól-3(2H)-ón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 13, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 698-700.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1727 frá 28. september 2015 um að samþykkja 5-klór-2-(4-klórfenoxý)fenól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2 og 4, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 701-704.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1728 frá 28. september 2015 um að samþykkja 3-joð-2-própýnýlbútýlkarbamat (IPBC) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 13, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 705-707.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1729 frá 28. september 2015 um að samþykkja kalíumsorbat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 708-710.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1730 frá 28. september 2015 um að samþykkja vetnisperoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4, 5 og 6, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 980-985.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1731 frá 28. september 2015 um að samþykkja medetómidín sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 301/2015, þann 11. desember 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 5 frá 28. janúar 2016, bls. 711-714.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1757 frá 28. september 2015 um að samþykkja fólpet sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 187-189.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1758 frá 28. september 2015 um að samþykkja fólpet sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7 og 9, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 190-193.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1759 frá 28. september 2015 um að samþykkja glútaraldehýð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4, 6, 11 og 12, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 194-201.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1981 frá 4. nóvember 2015 um að samþykkja formaldehýð, sem er leyst úr N,N-metýlenbismorfólíni, sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 6 og 13, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES‑viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 202-205.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1982 frá 4. nóvember 2015 um að samþykkja hexaflúmúrón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2016, þann 5. febrúar 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 18 frá 31. mars 2016, bls. 206-208.
- Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1985 frá 4. nóvember 2015 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um veirueyðandi pappírsþurrkur sem eru gegndreyptar með sítrónusýru, sem vísað er til í tl. 12xx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 19 frá 31. mars 2016, bls. 89-90.
2. gr.
Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirfarandi EES-gerðum:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/984 frá 24. júní 2015 um að samþykkja kopar pyrithione sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/985 frá 24. júní 2015 um að samþykkja klóþíanidín sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1609 frá 24. september 2015 um að samþykkja própíkónasól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1610 frá 24. september 2015 um að samþykkja Pythium oligandrum af stofni M1 sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 10.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1726 frá 28. september 2015 um að samþykkja 2-metýlísóþíasól-3(2H)-ón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 13.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1727 frá 28. september 2015 um að samþykkja 5-klór-2-(4-klórfenoxý)fenól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2 og 4.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1728 frá 28. september 2015 um að samþykkja 3-joð-2-própýnýlbútýlkarbamat (IPBC) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 13.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1729 frá 28. september 2015 um að samþykkja kalíumsorbat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 8.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1730 frá 28. september 2015 um að samþykkja vetnisperoxíð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4, 5 og 6.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1731 frá 28. september 2015 um að samþykkja medetómidín sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 21.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1757 frá 28. september 2015 um að samþykkja fólpet sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 6.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1758 frá 28. september 2015 um að samþykkja fólpet sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 7 og 9.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1759 frá 28. september 2015 um að samþykkja glútaraldehýð sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4, 6, 11 og 12.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1981 frá 4. nóvember 2015 um að samþykkja formaldehýð, sem er leyst úr N,N-metýlenbismorfólíni, sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 6 og 13.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2015/1982 frá 4. nóvember 2015 um að samþykkja hexaflúmúrón sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18.
- Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1985 frá 4. nóvember 2015 skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 um veirueyðandi pappírsþurrkur sem eru gegndreyptar með sítrónusýru.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013 og öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 13. apríl 2016.
F. h. r.
Sigríður Auður Arnardóttir.
Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.