Fara beint í efnið

Prentað þann 22. nóv. 2024

Breytingareglugerð

296/2020

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1140/2019, um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands.

1. gr.

Í stað orðsins "átta" í 2. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar kemur: tvær.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 1. og 2. mgr. 30. gr. og 55. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og skal gilda frá og með 1. janúar 2020 um ferðakostnað sem greiddur er vegna ferða sem teljast stuttar og ítrekaðar samkvæmt 4. gr.

Heilbrigðisráðuneytinu, 17. mars 2020.

Svandís Svavarsdóttir.

Hrönn Ottósdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.