Prentað þann 23. nóv. 2024
Breytingareglugerð
265/2018
Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur.
1. gr.
Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast eftirfarandi töluliðir, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1273 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr natríumhýpóklóríti, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4 og 5, sem vísað er til í tl. 12zzzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 359-362.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1274 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr kalsíumhýpóklóríti, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5, sem vísað er til í tl. 12zzzzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 363-366.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1275 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr klór, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 5, sem vísað er til í tl. 12zzzzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 367-369.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1276 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja perediksýru myndaða úr tetraasetýletýlendíamíni og natríum perkarbónati, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4, sem vísað er til í tl. 12zzzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 370-372.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1277 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja 2-oktýl-ísóþíasól-3(2H)-ón, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 8, sem vísað er til í tl. 12zzzzu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 373-375.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1278 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja 2-metýlísóþíasól-3(2H)-ón, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 11, sem vísað er til í tl. 12zzzzv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 226/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 376-378.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1376 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á varfarín, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 379-384.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1377 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á klórfasínón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzy, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 385-390.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1378 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á kúmatetralýl, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzz, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 391-396.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1379 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á dífenakúm, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 397-402.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1380 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á brómadíólón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 403-408.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1381 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á bródífakúm, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 409-414.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1382 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á dífeþíalón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzzd, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 415-420.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1383 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á flókúmafen, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14, sem vísað er til í tl. 12zzzzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 227/2017, þann 15. desember 2017. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 7 frá 1. febrúar 2018, bls. 421-426.
2. gr.
Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1273 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr natríumhýpóklóríti, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 3, 4 og 5.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1274 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr kalsíumhýpóklóríti, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1275 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja virkt klór losað úr klór, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2 og 5.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1276 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja perediksýru myndaða úr tetraasetýletýlendíamíni og natríum perkarbónati, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 4.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1277 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja 2-oktýl-ísóþíasól-3(2H)-ón, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 8.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1278 frá 14. júlí 2017 um að samþykkja 2-metýlísóþíasól-3(2H)-ón, sem skráð virkt efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 11.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1376 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á varfarín, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1377 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á klórfasínón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1378 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á kúmatetralýl, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1379 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á dífenakúm, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1380 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á brómadíólón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1381 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á bródífakúm, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1382 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á dífeþíalón, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1383 frá 25. júlí 2017 um að endurnýja samþykki á flókúmafen, sem skráðu virku efni til nota í sæfivörur í vöruflokki 14.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013 og öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 22. febrúar 2018.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.