Fara beint í efnið

Prentað þann 25. jan. 2022

Breytingareglugerð

263/2017

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 960/2016 um gæði eldsneytis.

1. gr.

Við 15. gr. reglugerðarinnar bætast 16 nýir töluliðir, svohljóðandi:

 1. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni Abengoa RED Bioenergy Sustainability Assurance til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/436/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ab í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 61-62.
 2. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á Biomass Biofuels Sustainability voluntary scheme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/437/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ac í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 63-64.
 3. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni International Sustainability and Carbon Certification til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/438/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ad í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 65-66.
 4. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni Bonsucro EU til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/439/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ae í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 67-68.
 5. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni Round Table on Responsible Soy EU RED til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/440/ESB), sem vísað er til í tölulið 6af í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 69-70.
 6. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni Greenergy Brazilian Bioethanol verification programme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/441/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ag í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 71-72.
 7. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. júlí 2012 um viðurkenningu á Red Tractor Farm Assurance Combinable Crops & Sugar Beet Scheme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2012/395/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ai í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 232-233.
 8. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. júlí 2012 um viðurkenningu á áætluninni REDcert til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2012/432/ESB), sem vísað er til í tölulið 6aj í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 234-235.
 9. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 31. júlí 2012 um viðurkenningu á áætluninni NTA 8080 til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2012/452/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ak í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 236-237.
 10. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. nóvember 2012 um viðurkenningu á áætluninni Roundtable on Sustainable Palm Oil RED til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2012/722/ESB), sem vísað er til í tölulið 6al í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 238-239.
 11. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. maí 2013 um viðurkenningu á reiknitólinu Biograce GHG til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2013/256/ESB), sem vísað er til í tölulið 6am í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 240-241.
 12. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. janúar 2014 um viðurkenningu á HVO Renewable Diesel Scheme for Verification of Compliance with the RED sustainability criteria for biofuels til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2014/6/ESB), sem vísað er til í tölulið 6an í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 242-243.
 13. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. júní 2014 um viðurkenningu á Gafta Trade Assurance Scheme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 98/70/EB hafi verið fylgt (2014/324/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ao í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 244-246.
 14. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. júní 2014 um viðurkenningu á KZR INiG System til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2014/325/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ap í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 247-248.
 15. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. september 2014 um viðurkenningu á Trade Assurance Scheme for Combinable Crops til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2014/666/ESB), sem vísað er til í tölulið 6aq í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 249-250.
 16. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. september 2014 um viðurkenningu á Universal Feed Assurance Scheme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2014/667/ESB), sem vísað er til í tölulið 6ar í XVII. kafla í II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2016, þann 5. febrúar 2016. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi ESB nr. 10 frá 16. febrúar 2017, bls. 251-252.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

 1. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni Abengoa RED Bioenergy Sustainability Assurance til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/436/ESB).
 2. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á Biomass Biofuels Sustainability voluntary scheme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/437/ESB).
 3. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni International Sustainability and Carbon Certification til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/438/ESB).
 4. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni Bonsucro EU til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/439/ESB).
 5. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni Round Table on Responsible Soy EU RED til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/440/ESB).
 6. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. júlí 2011 um viðurkenningu á áætluninni Greenergy Brazilian Bioethanol verification programme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 2009/30/EB hafi verið fylgt (2011/441/ESB).
 7. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. júlí 2012 um viðurkenningu á Red Tractor Farm Assurance Combinable Crops & Sugar Beet Scheme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2012/395/ESB).
 8. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. júlí 2012 um viðurkenningu á áætluninni REDcert til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2012/432/ESB).
 9. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 31. júlí 2012 um viðurkenningu á áætluninni NTA 8080 til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2012/452/ESB).
 10. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. nóvember 2012 um viðurkenningu á áætluninni Roundtable on Sustainable Palm Oil RED til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2012/722/ESB).
 11. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. maí 2013 um viðurkenningu á reiknitólinu Biograce GHG til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2013/256/ESB).
 12. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. janúar 2014 um viðurkenningu á HVO Renewable Diesel Scheme for Verification of Compliance with the RED sustainability criteria for biofuels til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2014/6/ESB).
 13. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. júní 2014 um viðurkenningu á Gafta Trade Assurance Scheme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB og 98/70/EB hafi verið fylgt (2014/324/ESB).
 14. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. júní 2014 um viðurkenningu á KZR INiG System til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2014/325/ESB).
 15. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. september 2014 um viðurkenningu á Trade Assurance Scheme for Combinable Crops til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2014/666/ESB).
 16. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. september 2014 um viðurkenningu á Universal Feed Assurance Scheme til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni samkvæmt tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB og 2009/28/EB hafi verið fylgt (2014/667/ESB).

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 13. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 16. mars 2017.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.