Prentað þann 21. nóv. 2024
190/2022
Reglugerð um kostnaðarvigtir og einingarverð í tengslum við samninga um þjónustutengda fjármögnun í heilbrigðisþjónustu.
1. gr.
Einingarverð fyrir hverja DRG einingu er 1.077.425 kr. Með einingarverði er átt við meðalverð þeirrar þjónustu sem fellur undir DRG hluta nýs fjármögnunarmódels þjónustutengdrar fjármögnunar. Einingarverð er án umframkostnaðar vegna útlaga og eru afskriftir af tækjum og búnaði meðtaldar í einingarverði. Fasteignakostnaður og hlutur sjúklings er ekki innifalinn í einingarverðinu né beinn kennslu- og vísindakostnaður.
2. gr.
Kostnaðarvigtir fyrir hvern DRG flokk ásamt legudagamörkum vegna útlaga eru í samræmi við fylgiskjal með reglugerð þessari.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 3. mgr. 39. gr. og 55. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar, tekur þegar gildi.
DRG vigtir árið 2022 fyrir sjúkratryggða einstaklinga (endurskoðað 17. maí 2022).
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
001A | Kúpuopnun vegna æxlis í miðtaugakerfi | 4,665 | 11 | - |
001B | Kúpuopnun vegna æðaaðgerðar | 7,063 | 34 | - |
001C | Aðgerð vegna slagæðagúlps í höfði, æðagalla eða blóðæðaæxlis | 4,880 | 6 | - |
001D | Aðgerð vegna samleiðslu heila- og mænuvökva í höfði | 4,590 | 10 | - |
001E | Kúpuopnun, nema vegna áverka, önnur | 3,635 | 20 | - |
002A | Kúpuopnun vegna áverka, önnur | 6,506 | 43 | - |
002B | Aðgerð vegna langvinns innanbastsmargúls (subdural hematoma) | 2,334 | 7 | - |
003N | Hnitstýrð geislameðferð á heila | 1,453 | 6 | - |
003O | Innankúpumeðferð, stutt meðferð | 0,390 | 0 | 0,361 |
003P | Hnitstýrð geislameðferð á heila, stutt meðferð | 0,183 | 0 | 0,169 |
004 | Aðgerðir á mænu | 4,186 | 10 | - |
004O | Aðgerðir á mænu, stutt meðferð | 0,624 | 0 | 0,579 |
005 | Aðgerðir á æðum utan höfuðkúpu | 3,254 | 7 | - |
005O | Aðgerðir á æðum utan höfuðkúpu, stutt meðferð | 1,046 | 0 | 0,970 |
006 | Losun þrengsla í úlnliðsgangi | 1,222 | 3 | - |
006O | Losun þrengsla í úlnliðsgangi, stutt meðferð | 0,194 | 0 | 0,180 |
007 | Aðgerðir á úttaugum, heilataugum og öðrum hlutum taugakerfis með aukakvillum | 3,292 | 36 | - |
008 | Aðgerðir á úttaugum, heilataugum og öðrum hlutum taugakerfis án aukakvilla | 1,801 | 11 | - |
008O | Aðgerðir á úttaugum, heilataugum og öðrum hlutum taugakerfis, stutt meðferð | 0,442 | 0 | 0,410 |
009 | Raskanir og meiðsli á mænu | 1,295 | 18 | - |
010 | Æxli í taugakerfi með aukakvillum | 1,734 | 34 | - |
011 | Æxli í taugakerfi án aukakvilla | 1,210 | 14 | - |
012 | Hrörnunarraskanir í taugakerfi | 1,359 | 41 | - |
013 | Heila-mænusigg og hnykilslingur (MS) | 1,048 | 16 | - |
014A | Heilablóðfall með aukakvillum | 1,932 | 45 | - |
014B | Heilablóðfall án aukakvilla | 1,320 | 25 | - |
015 | Skammvinnt heilablóðþurrðarrask og lokanir æða neðan heila (TIA) | 0,726 | 5 | - |
016 | Ósértækar heilaæðaraskanir með aukakvillum | 1,198 | 15 | - |
017 | Ósértækar heilaæðaraskanir án aukakvilla | 0,604 | 11 | - |
018 | Raskanir á heilataugum og úttaugum með aukakvillum | 1,420 | 34 | - |
019 | Raskanir á heilataugum og úttaugum án aukakvilla | 0,858 | 6 | - |
020 | Sýking í taugakerfi, nema veirumengisbólga | 2,659 | 23 | - |
021 | Veiru heilahimnubólga | 1,088 | 5 | - |
023 | Stjarfi og dá, ekki af áverka | 0,977 | 9 | - |
024 | Flog og höfuðverkur með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,149 | 12 | - |
025 | Flog og höfuðverkur án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,628 | 10 | - |
026 | Flog og höfuðverkur, 17 ára og yngri | 0,872 | 7 | - |
027 | Alvarleg heilameiðsli af áverka | 1,182 | 20 | - |
028 | Heilameiðsli af áverka með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,243 | 11 | - |
029 | Heilameiðsli af áverka án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,743 | 4 | - |
030 | Heilameiðsli af áverka, 17 ára og yngri | 0,662 | 6 | - |
031 | Heilahristingur með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,558 | 5 | - |
032 | Heilahristingur án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,421 | 8 | - |
033 | Heilahristingur, 17 ára og yngri | 0,358 | 4 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
034 | Raskanir í taugakerfi, aðrar, með aukakvillum | 1,201 | 16 | - |
035 | Raskanir í taugakerfi, aðrar, án aukakvilla | 0,734 | 10 | - |
036C | Geislameðferð á auga (Brachytherapy) | 3,844 | 14 | - |
036D | Meiri háttar aðgerð á auga | 1,464 | 4 | - |
036E | Aðgerðir á sjónu | 1,845 | 1 | - |
036O | Aðgerðir á sjónu, stutt meðferð | 0,918 | 0 | 0,623 |
036P | Hornhimnuígræðsla, stutt meðferð | 0,668 | 0 | 0,454 |
036R | Leysiaðgerð á litu og hólfshorni, stutt meðferð | 0,053 | 0 | 0,036 |
036S | Aðgerðir vegna innan auga þrýstings, stutt meðferð | 0,528 | 0 | 0,358 |
037 | Aðgerðir í augntótt | 1,900 | 4 | - |
037O | Aðgerðir í augntótt, stutt meðferð | 0,767 | 0 | 0,521 |
039 | Aðgerðir á augasteini með eða án brottnáms glerkleggja | 0,966 | 6 | - |
039O | Aðgerð á augasteini með eða án brottnáms glerkleggja, stutt meðferð | 0,173 | 0 | 0,173 |
039P | Aðgerð á augasteini, báðum megin, stutt meðferð | 0,514 | 0 | 0,349 |
040X | Aðgerðir utan auga, nema augntótt | 0,870 | 1 | 0,338 |
041O | Aðgerðir utan auga, nema augntótt, stutt meðferð | 0,306 | 0 | 0,208 |
041P | Meðferð vegna rangeygð, stutt meðferð | 0,873 | 0 | 0,592 |
042 | Aðgerðir innan auga, nema á sjónu, litu og augasteini | 1,304 | 10 | - |
042P | Aðgerðir innan auga, aðrar, stutt meðferð | 0,289 | 0 | 0,196 |
043 | Blóð í framhólfi augans | 0,632 | 9 | - |
044 | Bráðar meiri háttar augnsýkingar | 1,512 | 11 | - |
045 | Augnraskanir af taugarænum toga | 0,802 | 9 | - |
046 | Raskanir í auga með aukakvillum, aðrar, 18 ára og eldri | 1,024 | 11 | - |
047 | Raskanir í auga án aukakvilla, aðrar, 18 ára og eldri | 0,830 | 11 | - |
048 | Raskanir í auga aðrar, 17 ára og yngri | 1,092 | 7 | - |
049A | Meiri háttar aðgerðir á höfði og hálsi, aðrar | 3,006 | 9 | - |
049B | Ísetning á kuðungsígræði | 5,083 | 1 | - |
050N | Brottnám munnvatnskirtils | 1,817 | 1 | - |
051N | Aðgerðir á munnvatnskirtli, nema brottnám kirtils | 1,384 | 4 | - |
051O | Aðgerðir á munnvatnskirtli, nema brottnám kirtils, stutt meðferð | 0,147 | 0 | 0,128 |
052 | Löguð klofin vör og klofinn gómur | 2,329 | 4 | - |
053A | Aðgerðir á andlitshvilftum (sinusum) | 1,194 | 3 | - |
053B | Aðgerð á skúta, stikli og innra eyra (sinus aðg,) | 1,769 | 12 | - |
054O | Aðgerð á andlitshvilftum, stutt meðferð | 0,620 | 0 | 0,540 |
054P | Aðgerð á skúta, stikli og innra eyra (sinus aðg.) stutt meðferð | 0,924 | 0 | 0,804 |
055 | Aðgerð á eyra, nefi, munni og hálsi, ýmsar | 1,340 | 4 | - |
055O | Aðgerð á eyra, nefi, munni og hálsi, ýmsar, stutt meðferð | 0,580 | 0 | 0,505 |
055P | Minni háttar aðgerð á eyra, nefi, munni og hálsi, aðrar, stutt meðferð | 0,239 | 0 | 0,208 |
056 | Neflögun | 1,355 | 3 | - |
056O | Neflögun, stutt meðferð | 0,589 | 0 | 0,513 |
060N | Hálskirtla- og/eða nefkirtlataka | 0,852 | 7 | - |
060O | Skurðaðgerðir á kverkeitlum eða kokeitlum, stutt meðferð | 0,429 | 0 | 0,373 |
063 | Aðgerð á skurðstofu á eyra, nefi, munni og hálsi, önnur | 1,914 | 1 | - |
063O | Aðgerð á skurðstofu á eyra, nefi, munni og hálsi, önnur, stutt meðferð | 0,487 | 0 | 0,424 |
064 | Illkynja sjúkdómur í eyra, nefi, munni og hálsi | 2,864 | 26 | - |
065 | Jafnvægistruflun | 0,624 | 9 | - |
066 | Blóðnasir | 0,639 | 5 | - |
067 | Bólga í barkakýlisloki (Speldisbólga) | 6,600 | 12 | - |
068 | Miðeyrabólga og sýking í efri loftvegum með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,877 | 9 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
069 | Miðeyrabólga og sýking í efri loftvegum án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,575 | 4 | - |
070A | Miðeyrabólga og sýking í efri loftvegum með aukakvillum, 17 ára og yngri | 1,001 | 7 | - |
070B | Miðeyrabólga og sýking í efri loftvegum án aukakvilla, 17 ára og yngri | 0,578 | 5 | - |
071 | Barkakýlis- og barkabólga | 0,596 | 4 | - |
072 | Nefáverki og neflýti | 0,618 | 3 | - |
073 | Sjúkleiki í eyra, nefi, munni og hálsi, annar, 18 ára og eldri | 0,796 | 9 | - |
074 | Sjúkleiki í eyra, nefi, munni og hálsi, annar, 17 ára og yngri | 0,742 | 6 | - |
075 | Meiri háttar aðgerðir í brjóstholi | 4,375 | 13 | - |
075O | Meiri háttar aðgerðir í brjóstholi, stutt meðferð | 0,107 | 0 | 0,097 |
076 | Aðgerðir á skurðstofu á öndunarfærum, aðrar, með aukakvillum | 5,049 | 30 | - |
077 | Aðgerðir á skurðstofu á öndunarfærum, aðrar, án aukakvilla | 1,852 | 11 | - |
077O | Aðgerðir á skurðstofu á öndunarfærum, aðrar, án aukakvilla, stutt meðferð | 0,288 | 0 | 0,261 |
078 | Blóðtappi í lungum | 1,060 | 14 | - |
079 | Sýkingar og bólgur í öndunarfærum með aukakvillum, 18 ára og eldri | 2,330 | 16 | - |
080 | Sýkingar og bólgur í öndunarfærum án aukakvilla, 18 ára og eldri | 1,421 | 12 | - |
081 | Sýkingar og bólgur í öndunarfærum, 17 ára og yngri | 3,277 | 10 | - |
082 | Æxli í öndunarfærum | 1,424 | 23 | - |
083 | Meiri háttar áverkar á brjóstkassa með aukakvillum | 1,288 | 29 | - |
084 | Meiri háttar áverkar í brjóstkassa án aukakvilla | 0,783 | 16 | - |
085 | Fleiðruholsvökvi með aukakvillum | 1,529 | 28 | - |
086 | Fleiðruholsvökvi án aukakvilla | 0,956 | 13 | - |
087 | Lungnabjúgur og öndunarfærabilun | 1,056 | 28 | - |
088 | Langvinnur teppulungnasjúkdómur | 0,868 | 20 | - |
089 | Einföld lungna- og brjósthimnubólga með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,268 | 21 | - |
090 | Einföld lungna- og brjósthimnubólga án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,887 | 12 | - |
091A | Einföld lungna- og brjósthimnubólga með aukakvillum, 17 ára og yngri | 1,471 | 19 | - |
091B | Einföld lungna- og brjósthimnubólga án aukakvilla, 17 ára og yngri | 0,862 | 10 | - |
092 | Millivefslungnasjúkdómur með aukakvillum | 1,415 | 24 | - |
093 | Millivefslungnasjúkdómur án aukakvilla | 0,975 | 17 | - |
094 | Loftbrjóst með aukakvillum | 1,807 | 25 | - |
095 | Loftbrjóst án aukakvilla | 1,201 | 10 | - |
096 | Berkjubólga og asmi með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,915 | 18 | - |
097 | Berkjubólga og asmi án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,651 | 9 | - |
098A | Berkjubólga og asmi með aukakvillum, 17 ára og yngri | 1,281 | 7 | - |
098B | Berkjubólga og asmi án aukakvilla, 17 ára og yngri | 0,778 | 9 | - |
099 | Teikn og einkenni frá öndunarfærum með aukakvillum | 0,764 | 10 | - |
100 | Teikn og einkenni frá öndunarfærum án aukakvilla | 0,514 | 6 | - |
101 | Sjúkleiki í öndunarfærum með aukakvillum, annar | 0,989 | 15 | - |
102 | Sjúkleiki í öndunarfærum án aukakvilla, annar | 0,559 | 14 | - |
103 | Hjartaígræðsla og blóðrásarhjálp | 42,202 | 112 | - |
104A | Aðgerð á einni hjartaloku | 5,153 | 11 | - |
104B | Aðgerð á hjartalokum eða aðgerð á einni hjartaloku með aukakvillum | 7,333 | 25 | - |
104D | Ígræðsla hjartaloku í gegnum húð | 6,459 | 9 | - |
104O | Aðgerðir á hjartalokum, stutt meðferð | 3,428 | 0 | 2,569 |
107A | Gerð kransæðahjáveitu án aukakvilla | 4,695 | 15 | - |
107B | Gerð kransæðahjáveitu með hjartalegg | 5,922 | 19 | - |
107C | Gerð kransæðahjáveitu með flóknum tengdum aðgerðum eða aukakvillum | 6,310 | 28 | - |
107O | Gerð kransæðahjáveitu, stutt meðferð | 3,122 | 0 | 2,339 |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
108 | Hjarta- og brjóstholsaðgerðir, aðrar | 6,372 | 22 | - |
108O | Hjarta- og brjóstholsaðgerðir, aðrar, stutt meðferð | 0,357 | 0 | 0,267 |
109N | Skurðaðgerð vegna ósæðargúlps í brjóstholi | 8,604 | 15 | - |
110 | Meiri háttar hjarta- og æðaaðgerðir með aukakvillum | 6,513 | 34 | - |
111 | Meiri háttar hjarta- og æðaaðgerðir án aukakvilla | 3,579 | 27 | - |
111O | Meiri háttar hjarta- og æðaaðgerðir, stutt meðferð | 1,787 | 0 | 1,787 |
112A | Kransæðavíkkun í hjartaþræðingu, önnur | 1,570 | 9 | - |
112B | Lagfæring hjartsláttaróreglu gegnum húð | 1,879 | 6 | - |
112C | Kransæðavíkkun gegnum húð án hjartadreps án aukakvilla | 0,910 | 4 | - |
112D | Kransæðavíkkun gegnum húð án hjartadreps með aukakvillum | 1,225 | 17 | - |
112E | Kransæðavíkkun gegnum húð með hjartadrepi án aukakvilla | 1,151 | 7 | - |
112F | Kransæðavíkkun gegnum húð með hjartadrepi með aukakvillum | 1,631 | 10 | - |
112P | Lagfæring hjartsláttaróreglu gegnum húð, stutt meðferð | 1,626 | 0 | 1,218 |
112Q | Aðrar hjarta- og æðaaðgerðir gegnum húð, stutt meðferð | 0,687 | 0 | 0,515 |
113 | Stýfing vegna blóðrásarraskana, nema á efri útlim og tá | 5,402 | 46 | - |
113O | Stýfing vegna blóðrásarraskana, nema á efri útlim og tá, stutt meðferð | 0,367 | 0 | 0,275 |
114 | Stýfing efri útlims og táar vegna blóðrásaraskana | 1,605 | 14 | - |
114O | Stýfing efri útlims og táar vegna blóðrásaraskana, stutt meðferð | 0,164 | 0 | 0,123 |
115A | Varanlegur hjartagangráður eða -bjargráður fjarlægður | 2,096 | 11 | - |
115B | Ígræðsla, skipti eða lagfæring á varanlegum hjartagangráði | 1,776 | 12 | - |
115C | Ígræðsla eða skipti á varanlegum hjartabjargráði | 3,064 | 27 | - |
115O | Varanlegur hjartagangráður eða -bjargráður fjarlægður, stutt meðferð | 0,164 | 0 | 0,123 |
116O | Ígræðsla eða skipti á varanlegum hjartagangráði, stutt meðferð | 0,924 | 0 | 0,692 |
117O | Ígræðsla eða skipti á varanlegum hjartabjargráði, stutt meðferð | 1,262 | 0 | 0,946 |
119 | Bundið fyrir bláæðar og brottnám bláæða (æðahnútaaðgerðir) | 0,994 | 6 | - |
119O | Bundið fyrir bláæðar og brottnám bláæða, stutt meðferð | 0,276 | 0 | 0,207 |
120 | Aðgerðir á skurðstofu á blóðrásarkerfi, aðrar | 1,309 | 15 | - |
120O | Aðgerðir á skurðstofu á blóðrásarkerfi, aðrar, stutt meðferð | 0,398 | 0 | 0,298 |
121 | Blóðrásarraskanir, aðrar, með bráðu hjartadrepi og aukakvillum í hjarta- og blóðarásarkerfi, útskrifast lifandi | 1,145 | 23 | - |
122 | Blóðrásarraskanir, aðrar, með bráðu hjartadrepi án aukakvilla í hjarta og blóðrásarkerfi, lifandi á fjórða degi | 0,624 | 10 | - |
123 | Blóðrásarraskanir, aðrar, með bráðu hjartadrepi, látinn innan þriggja daga | 0,548 | 3 | - |
124 | Greinandi hjartarannsókn um húð með flókinni blóðrásargreiningu | 1,221 | 17 | - |
125 | Greinandi hjartarannsókn um húð án flókinnar blóðrásargreiningar | 0,780 | 9 | - |
125O | Greinandi hjartarannsókn um húð án flókinnar blóðrásargreiningar, stutt meðferð | 0,440 | 0 | 0,330 |
126 | Bráð og hægbráð hjartaþelsbólga | 4,505 | 45 | - |
127 | Hjartabilun og lost | 1,407 | 23 | - |
128 | Djúp segabláæðabólga | 0,667 | 6 | - |
129 | Hjartastopp, óútskýrt | 1,421 | 22 | - |
130 | Útæðaraskanir með aukakvillum | 1,149 | 30 | - |
131 | Útæðaraskanir án aukakvilla | 0,859 | 6 | - |
132 | Slagæðakölkun með aukakvillum | 0,712 | 33 | - |
133 | Slagaæðakölkun án aukakvilla | 0,453 | 4 | - |
134 | Háþrýstingur | 0,576 | 15 | - |
135 | Meðfæddar hjarta- og lokuraskanir með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,164 | 22 | - |
136 | Meðfæddar hjarta- og lokuraskanir án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,706 | 28 | - |
137 | Meðfæddar hjarta- og lokuraskanir, 17 ára og yngri | 1,481 | 11 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
138 | Hjartsláttartruflanir og leiðsluraskanir með aukakvillum | 0,859 | 20 | - |
139 | Hjartsláttartruflanir og leiðsluraskanir án aukakvilla | 0,503 | 6 | - |
140 | Hjartaöng | 0,610 | 9 | - |
141 | Yfirlið og örmögnum með aukakvillum | 0,683 | 21 | - |
142 | Yfirlið og örmögnum án aukakvilla | 0,511 | 7 | - |
143 | Verkur fyrir brjósti | 0,413 | 25 | - |
144 | Sjúkleiki í blóðrásarkerfi, annar, með aukakvillum | 1,301 | 20 | - |
145 | Sjúkleiki í blóðrásarkerfi, annar, án aukakvilla | 0,745 | 12 | - |
146 | Endaþarmsnám með aukakvillum | 5,617 | 25 | - |
147 | Endaþarmsnám án aukakvilla | 3,667 | 9 | - |
147O | Endaþarmsnám, stutt meðferð | 0,265 | 0 | 0,213 |
148 | Meiri háttar aðgerðir á mjógirni og digurgirni með aukakvillum | 4,844 | 48 | - |
149 | Meiri háttar aðgerðir á mjógirni og digurgirni án aukakvilla | 2,825 | 13 | - |
149O | Meiri háttar aðgerðir á mjógirni og digurgirni, stutt meðferð | 0,475 | 0 | 0,382 |
150 | Losun samvaxta í skinuholi, með aukakvillum | 3,744 | 39 | - |
151 | Losun samvaxta í skinuholi, án aukakvilla | 2,407 | 17 | - |
151O | Losun samvaxta í skinuholi, stutt meðferð | 0,841 | 0 | 0,676 |
152 | Aðgerðir á mjógirni og digurgirni með aukakvillum | 2,920 | 18 | - |
153 | Aðgerðir á mjógirni og digurgirni án aukakvilla | 1,784 | 9 | - |
153O | Aðgerðir á mjógirni og digurgirni, stutt meðferð | 0,471 | 0 | 0,379 |
154A | Stórar aðgerðir á maga, vélindi og skeifugörn með aukakvillum, 18 ára og eldri | 7,347 | 73 | - |
154B | Aðrar aðgerðir á maga, vélindi og skeifugörn með aukakvillum, 18 ára og eldri | 5,710 | 31 | - |
155A | Stórar aðgerðir á maga, vélindi og skeifugörn án aukakvilla, 18 ára og eldri | 3,668 | 18 | - |
155B | Aðrar aðgerðir á maga, vélindi og skeifugörn án aukakvilla, 18 ára og eldri | 2,156 | 11 | - |
156 | Aðgerðir á maga, vélindi og skeifugörn, 17 ára og yngri | 3,782 | 17 | - |
156O | Aðgerðir á maga, vélindi og skeifugörn, stutt meðferð | 0,261 | 0 | 0,210 |
157 | Minni háttar aðgerðir á görnum með aukakvillum | 1,510 | 16 | - |
158 | Minni háttar aðgerðir á görnum án aukakvilla | 0,906 | 4 | - |
158O | Minni háttar aðgerðir á görnum, stutt meðferð | 0,343 | 0 | 0,276 |
159 | Haulaðgerðir, nema á nárahaul og lærhaul, með aukakvillum, 18 ára og eldri | 2,081 | 10 | - |
160 | Haulaðgerðir, nema á nárahaul og lærhaul, án aukakvilla, 18 ára og eldri | 1,518 | 9 | - |
160O | Kviðslitsaðgerðir, nema nára- og læris-, stutt meðferð | 0,630 | 0 | 0,507 |
161 | Aðgerðir á nárahaul og lærhaul með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,294 | 7 | - |
162 | Aðgerðir á nárahaul og lærhaul án aukakvilla, 18 ára og eldri | 1,117 | 4 | - |
162O | Kviðslitsaðgerðir, nára- og læris-, stutt meðferð | 0,777 | 0 | 0,625 |
162P | Aðgerðir á nárahaul og lærhaul báðum megin, stutt meðferð | 0,944 | 0 | 0,759 |
163 | Haulaðgerðir, 17 ára og yngri | 1,411 | 4 | - |
166N | Botnlangaskurður með margslunginni megingreiningu | 1,861 | 12 | - |
167 | Botnlangaskurður án margslunginnar megingreiningar eða aukakvilla | 1,202 | 1 | - |
167O | Botnlangaskurður, stutt meðferð | 0,924 | 0 | 0,744 |
168 | Aðgerðir í munni með aukakvillum | 2,601 | 12 | - |
169 | Aðgerðir í munni án aukakvilla | 1,566 | 5 | - |
169O | Aðgerðir í munni, stutt meðferð | 0,151 | 0 | 0,132 |
170 | Aðrar skurðaðgerðir á meltingarkerfi með aukakvillum | 3,773 | 36 | - |
171 | Aðrar skurðaðgerðir á meltingarkerfi án aukakvilla | 1,625 | 15 | - |
171O | Aðrar skurðaðgerðir á meltingarkerfi, stutt meðferð | 0,647 | 0 | 0,521 |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
172 | Illkynja sjúkdómur í meltingarfærum með aukakvillum | 1,617 | 32 | - |
173 | Illkynja sjúkdómur í meltingarfærum án aukakvilla | 0,993 | 20 | - |
174N | Blæðing í maga og görnum með aukakvillum | 1,294 | 16 | - |
175N | Blæðing í maga og görnum án aukakvilla | 0,747 | 7 | - |
179 | Bólgusjúkdómur í þarmi | 1,119 | 20 | - |
180 | Teppa í maga og görnum með aukakvillum | 1,031 | 17 | - |
181 | Teppa í maga og görnum án aukakvilla | 0,606 | 6 | - |
182 | Vélindisbólga, raskanir í maga og görnum og ýmsar meltingarraskanir með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,914 | 26 | - |
183 | Vélindisbólga, raskanir í maga og görnum og ýmsar meltingarraskanir án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,515 | 9 | - |
184A | Vélindisbólga, raskanir í maga og görnum og ýmsar meltingarraskanir með aukakvillum, 17 ára og yngri | 1,134 | 7 | - |
184B | Vélindisbólga, raskanir í maga og görnum og ýmsar meltingarraskanir án aukakvilla, 17 ára og yngri | 0,629 | 6 | - |
185 | Tann- og munnsjúkdómar, nema tannúrdráttur og endurgerð, 18 ára og eldri | 0,844 | 7 | - |
186 | Tann- og munnsjúkdómar, nema tannúrdráttur og endurgerð, 17 ára og yngri | 0,757 | 4 | - |
187 | Tannúrdráttur og endurgerð | 0,951 | 9 | - |
187O | Tannúrdráttur og endurgerð, stutt meðferð | 0,312 | 0 | 0,271 |
188 | Sjúkleiki í meltingarkerfi, annar, með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,237 | 15 | - |
189 | Sjúkleiki í meltingarkerfi, annar, án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,682 | 10 | - |
190 | Sjúkleiki í meltingarkerfi, annar, 17 ára og yngri | 0,752 | 15 | - |
191A | Brisígræðsla með/án nýrnaígræðslu | 18,957 | 33 | - |
191B | Aðgerðir á brisi, lifur og hjáveituaðgerðir með aukakvillum | 5,360 | 38 | - |
192 | Aðgerðir á brisi, lifur og hjáveituaðgerðir án aukakvilla | 2,963 | 15 | - |
192O | Aðgerðir á brisi, lifur og hjáveituaðgerðir, stutt meðferð | 0,392 | 0 | 0,329 |
193 | Aðgerðir á gallvegum, nema að aðeins sé gert gallblöðrunám með eða án könnunar gallrásar, með aukakvillum | 2,776 | 21 | - |
194 | Aðgerðir á gallvegum, nema að aðeins sé gert gallblöðrunám með eða án könnunar gallrásar, án aukakvilla | 1,804 | 12 | - |
195 | Gallblöðrunám með könnun gallrásar, með aukakvillum | 3,696 | 20 | - |
196 | Gallblöðrunám með könnun gallrásar, án aukakvilla | 1,633 | 15 | - |
197 | Gallblöðrunám, nema að gerð sé um kviðarholsjá, án könnunar gallrásar, með aukakvillum | 4,709 | 25 | - |
198 | Gallblöðrunám, nema að gerð sé um kviðarholsjá, án könnunar gallrásar, án aukakvilla | 2,251 | 10 | - |
199 | Greiningaraðgerð á lifur og gallkerfi vegna illkynja sjúkdóms | 4,046 | 12 | - |
200 | Greiningaraðgerð á lifur og gallkerfi vegna sjúkleika sem ekki er illkynja | 5,085 | 35 | - |
200O | Greiningaraðgerð á lifur og gallkerfi, stutt meðferð | 0,220 | 0 | 0,184 |
201 | Aðgerð á skurðstofu á lifur og gallkerfi eða brisi, önnur | 4,126 | 19 | - |
201O | Aðgerð á skurðstofu á lifur og gallkerfi eða brisi, önnur, stutt meðferð | 0,421 | 0 | 0,353 |
202 | Skorpulifur og lifrarbólga af völdum áfengisneyslu | 1,624 | 23 | - |
203 | Illkynja sjúkdómur í lifur, gallkerfi eða brisi | 1,319 | 17 | - |
204 | Raskanir í brisi, nema illkynja sjúkdómur | 1,302 | 20 | - |
205 | Raskanir í lifur, nema illkynja sjúkdómur, skorpulifur og lifrarbólga af völdum áfengisneyslu, með aukakvillum | 2,260 | 27 | - |
206 | Raskanir í lifur, nema illkynja sjúkdómur, skorpulifur og lifrarbólga af völdum áfengisneyslu, án aukakvilla | 1,020 | 9 | - |
207 | Raskanir í gallvegi með aukakvillum | 1,448 | 23 | - |
208 | Raskanir í gallvegi án aukakvilla | 0,732 | 10 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
209C | Meiri háttar liðskiptiaðgerð á mjöðm, endurtekin aðgerð | 3,420 | 22 | - |
209F | Meiri háttar liðskiptiaðgerð á hné/ökla, endurtekin aðgerð | 3,068 | 12 | - |
209G | Meiri háttar liðskiptiaðgerð á hné/ökla, fyrsta aðgerð | 1,879 | 4 | - |
209O | Meiri háttar aðgerðir á liðum á neðri útlim, ekki endurtekinn skurður, stutt meðferð | 1,451 | 0 | 0,739 |
209S | Meiri háttar liðskiptiaðgerð á mjöðm vegna brots, fyrsta aðgerð, með aukakvillum | 2,955 | 0 | - |
209T | Meiri háttar liðskiptiaðgerð á mjöðm vegna brots, fyrsta aðgerð, án aukakvilla | 2,319 | 0 | - |
209U | Meiri háttar liðskiptiaðgerð á mjöðm vegna annarrar ástæðu en brots, fyrsta aðgerð, með aukakvillum | 2,341 | 0 | - |
209V | Meiri háttar liðskiptiaðgerð á mjöðm vegna annarrar ástæðu en brots, fyrsta aðgerð, án aukakvilla | 1,843 | 0 | - |
210A | Meiri háttar aðgerð vegna áverka á mjaðmagrind og lærlegg, með aukakvillum, 18 ára og eldri | 5,105 | 19 | - |
210N | Aðgerðir á mjöðm og lærlegg, nema meiri háttar aðgerðir á liðum, með aukakvillum, 18 ára og eldri | 2,556 | 55 | - |
211A | Meiri háttar aðgerð vegna áverka á mjaðmagrind og lærlegg, án aukakvilla, 18 ára og eldri | 3,651 | 23 | - |
211N | Aðgerðir á mjöðm og lærlegg, nema meiri háttar aðgerðir á liðum, án aukakvilla, 18 ára og eldri | 1,692 | 30 | - |
212 | Aðgerðir á mjöðm og lærlegg, nema meiri háttar aðgerðir á liðum, 17 ára og yngri | 2,876 | 11 | - |
212O | Aðgerðir á mjöðm og lærlegg, nema meiri háttar aðgerðir á liðum, stutt meðferð | 1,060 | 0 | 0,540 |
213 | Stýfing vegna vöðva-, beina- og bandvefsraskana | 4,886 | 27 | - |
213O | Stýfing vegna vöðva-, beina- og bandvefsraskana, stutt meðferð | 0,432 | 0 | 0,220 |
214A | Fremri og aftari hryggspenging samþætt | 5,552 | 28 | - |
214B | Aðrar hryggspengingar með aukakvilla | 4,807 | 32 | - |
214C | Aðrar aðgerðir á baki og hálsi með aukakvillum | 1,958 | 15 | - |
215B | Aðrar hryggspengingar án aukakvilla | 2,452 | 11 | - |
215C | Aðrar aðgerðir á baki og hálsi án aukakvilla | 1,513 | 4 | - |
215O | Aðgerðir á baki og hálsi, stutt meðferð | 1,086 | 0 | 0,553 |
216 | Sýnitökur úr vöðva, beini og bandvef | 2,897 | 18 | - |
216O | Sýnitökur úr vöðva, beini og bandvef, stutt meðferð | 0,576 | 0 | 0,293 |
217 | Sárahreinsun og ágræðsla húðar, nema á hönd, vegna vöðva-, beina- og bandvefsraskana | 6,599 | 83 | - |
217O | Sárahreinsun og ágræðsla húðar, nema á hönd, vegna vöðva-, beina- og bandvefsraskana | 0,971 | 0 | 0,494 |
218 | Aðgerðir á neðri útlim og á upphandlegg, nema mjöðm, fótur, lærleggur, með aukakvillum, 18 ára og eldri | 3,180 | 33 | - |
219 | Aðgerðir á neðri útlim og á upphandlegg, nema mjöðm, fótur, lærleggur, án aukakvilla, 18 ára og eldri | 2,189 | 9 | - |
220 | Aðgerðir á neðri útlim og á upphandlegg, nema mjöðm, fótur, lærleggur, 17 ára og yngri | 1,500 | 6 | - |
220O | Aðgerðir á neðri útlim og á upphandlegg, nema mjöðm, fótur, lærleggur, stutt meðferð | 1,111 | 0 | 0,565 |
221 | Aðgerðir á hné með aukakvillum | 3,110 | 34 | - |
222 | Aðgerðir á hné án aukakvilla | 1,552 | 11 | - |
222O | Aðgerð á hné, önnur, stutt meðferð | 0,959 | 0 | 0,488 |
222P | Meiri háttar aðgerð á hné, stutt meðferð | 1,296 | 0 | 0,659 |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
223 | Meiri háttar aðgerðir á öxl, olnboga eða önnur aðgerð á efri útlim, með aukakvillum | 1,925 | 20 | - |
223O | Meiri háttar aðgerðir á öxl, olnboga eða önnur aðgerð á efri útlim, stutt meðferð | 0,977 | 0 | 0,497 |
224 | Aðgerðir á öxl, olnboga eða framhandlegg, nema meiri háttar aðgerðir á liðum, án aukakvilla | 0,869 | 6 | - |
224O | Aðgerðir á öxl, olnboga eða framhandlegg, nema meiri háttar aðgerðir á liðum, stutt meðferð | 0,498 | 0 | 0,498 |
225 | Aðgerðir á fæti | 1,846 | 17 | - |
225O | Aðgerðir á fæti, stutt meðferð | 1,101 | 0 | 0,560 |
226 | Aðgerðir á mjúkvefjum með aukakvillum | 2,176 | 17 | - |
227 | Aðgerðir á mjúkvefjum án aukakvilla | 1,285 | 9 | - |
227O | Aðgerðir á mjúkvefjum, stutt meðferð | 0,796 | 0 | 0,405 |
228 | Meiri háttar aðgerðir á þumalfingri eða á lið eða aðrar aðgerðir á hönd eða úlnlið, með aukakvillum | 2,024 | 13 | - |
228O | Meiri háttar aðgerðir á þumalfingri eða á lið eða aðrar aðgerðir á hönd eða úlnlið, stutt meðferð | 1,091 | 0 | 0,556 |
229 | Aðgerðir á hönd eða úlnlið, nema meiri háttar aðgerðir á liðum, án aukakvilla | 1,269 | 4 | - |
229O | Aðgerðir á hönd eða úlnlið, nema meiri háttar aðgerðir á liðum, stutt meðferð | 0,751 | 0 | 0,382 |
230 | Staðbundið úrnám og fjarlæging innri festibúnaðar úr mjöðm og lærlegg | 1,165 | 7 | - |
230O | Staðbundið úrnám og fjarlæging innri festibúnaðar úr mjöðm og lærlegg, stutt meðferð | 0,860 | 0 | 0,438 |
231 | Staðbundið úrnám og fjarlæging innri festibúnaðar, nema úr mjöðm og lærlegg | 1,181 | 26 | - |
231O | Staðbundið úrnám og fjarlæging innri festibúnaðar, nema úr mjöðm og lærlegg, stutt meðferð | 0,498 | 0 | 0,253 |
232 | Liðspeglun | 2,225 | 14 | - |
232O | Liðspeglun, stutt meðferð | 0,881 | 0 | 0,449 |
233 | Aðgerðir á skurðstofu, aðrar, vegna sjúkleika í vöðvum, beinum og bandvef, með aukakvillum | 4,018 | 35 | - |
234 | Aðgerðir á skurðstofu, aðrar, vegna annars sjúkleika í vöðvum, beinum og bandvef, án aukakvilla | 1,959 | 6 | - |
234O | Aðgerðir á skurðstofu, aðrar, vegna annars sjúkleika í vöðvum, beinum og bandvef, stutt meðferð | 1,041 | 0 | 0,530 |
235 | Brot í lærlegg | 1,113 | 17 | - |
236 | Brot í mjöðm og mjaðmagrind | 0,888 | 27 | - |
237 | Tognun, ofreynsla og liðhlaup í mjöðm, mjaðmagrind og læri | 0,665 | 22 | - |
238 | Beinbólga | 2,169 | 26 | - |
239 | Sjúkleg beinbrot og illkynja sjúkdómar í vöðvum, beinum og bandvef | 1,552 | 16 | - |
240N | Bandvefsraskanir eða æðarbólga, með aukakvillum | 1,790 | 32 | - |
241N | Bandvefsraskanir eða æðarbólga, án aukakvilla | 1,050 | 40 | - |
242A | Sýklasóttarliðbólga eða belgbólga (bursitis) | 3,241 | 32 | - |
242B | Sértækur bólguliðsjúkdómur, með aukakvillum | 1,218 | 32 | - |
242C | Sértækur bólguliðsjúkdómur, án aukakvilla | 0,812 | 17 | - |
242D | Liðbólga, önnur | 0,855 | 10 | - |
242E | Liðhrörnun, með aukakvillum | 0,867 | 36 | - |
242F | Liðhrörnun, án aukakvilla | 0,626 | 7 | - |
243 | Læknisfræðilegur bakvandi | 0,793 | 17 | - |
244 | Beinsjúkdómar, aðrir, með aukakvillum | 1,185 | 37 | - |
245 | Beinsjúkdómar, aðrir, án aukakvilla | 0,794 | 18 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
247 | Teikn og einkenni frá vöðvum, beinum og bandvef | 0,555 | 10 | - |
248 | Sinabólga, vöðvabólga og belgbólga | 0,970 | 15 | - |
249 | Framhaldsmeðferð vegna sjúkleika í vöðvum, beinum og bandvef | 1,165 | 21 | - |
250 | Beinbrot, tognun, ofreynsla og liðhlaup í framhandlegg, hönd, fæti með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,717 | 30 | - |
251 | Beinbrot, tognun, ofreynsla og liðhlaup í framhandlegg, hönd, fæti, án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,489 | 25 | - |
252 | Beinbrot, tognun, ofreynsla og liðhlaup í framhandlegg, hönd, fæti, 17 ára og yngri | 0,656 | 1 | - |
253 | Beinbrot, tognun, ofreynsla og liðhlaup í upphandlegg, fótlegg, nema fæti, með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,919 | 46 | - |
254 | Beinbrot, tognun, ofreynsla og liðhlaup í upphandlegg, fótlegg, nema fæti, án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,598 | 16 | - |
255 | Beinbrot, tognun, ofreynsla og liðhlaup í upphandlegg, fótlegg, nema fæti, 17 ára og yngri | 0,686 | 6 | - |
256 | Sjúkleiki í vöðvum, beinum og bandvef, annar | 0,951 | 13 | - |
257 | Brjóstnám að fullu vegna illkynja sjúkdóms með aukakvillum | 1,652 | 7 | - |
258 | Brjóstnám að fullu vegna illkynja sjúkdóms án aukakvilla | 1,410 | 2 | - |
258O | Brjóstnám að fullu vegna illkynja sjúkdóms, stutt meðferð | 1,251 | 0 | 0,893 |
259 | Brjóstnám að hluta vegna illkynja sjúkdóms með aukakvillum | 1,180 | 5 | - |
260 | Brjóstnám að hluta vegna illkynja sjúkdóms án aukakvilla | 1,112 | 1 | - |
260O | Brjóstnám að hluta vegna illkynja sjúkdóms, stutt meðferð | 0,838 | 0 | 0,598 |
261 | Aðgerðir á brjóstum, nema sýnataka og staðbundið úrnám, vegna sjúkleika sem ekki er illkynja | 1,490 | 1 | - |
261O | Aðgerðir á brjóstum, nema sýnataka og staðbundið úrnám, vegna sjúkleika sem ekki er illkynja, stutt meðferð | 0,972 | 0 | 0,694 |
262 | Sýnitaka úr brjósti og staðbundið úrnám vegna sjúkleika sem ekki er illkynja | 1,092 | 1 | - |
262O | Sýnitaka úr brjósti og staðbundið úrnám vegna sjúkleika sem ekki er illkynja, stutt meðferð | 0,494 | 0 | 0,353 |
263 | Ágræðsla húðar og/eða hreinsun, vegna sárs eða húðbeðsbólgu, með aukakvillum | 4,735 | 115 | - |
264 | Ágræðsla húðar og/eða hreinsun, vegna sárs eða húðbeðsbólgu, án aukakvilla | 2,365 | 14 | - |
265 | Ágræðsla húðar, önnur en vegna húðsárs eða húðbeðsbólgu, með aukakvillum | 2,352 | 16 | - |
266 | Ágræðsla húðar, önnur en vegna húðsárs eða húðbeðsbólgu án aukakvilla | 1,312 | 11 | - |
266O | Ágræðsla húðar, önnur en vegna húðsárs eða húðbeðsbólgu, stutt meðferð | 0,446 | 0 | 0,245 |
267 | Aðgerðir við endaþarmsop og á hærubelg | 0,828 | 3 | - |
267O | Aðgerðir við endaþarmsop og á hærubelg, stutt meðferð | 0,558 | 0 | 0,306 |
268 | Lýtaaðgerðir á húð, húðbeð og brjóstum | 2,043 | 14 | - |
268O | Lýtaaðgerðir á húð, húðbeð og brjóstum, stutt meðferð | 0,582 | 0 | 0,319 |
269 | Aðgerðir á húð, húðbeð og brjóstum, aðrar, með aukakvillum | 2,624 | 37 | - |
270 | Aðgerðir á húð, húðbeð og brjóstum, aðrar, án aukakvilla | 1,131 | 11 | - |
270O | Aðgerðir á húð og húðvef, aðrar, stutt meðferð | 0,370 | 0 | 0,203 |
271 | Húðsár | 1,482 | 31 | - |
272 | Meiri háttar húðraskanir með aukakvillum | 1,662 | 32 | - |
273 | Meiri háttar húðraskanir án aukakvilla | 1,379 | 13 | - |
274 | Illkynja brjóstaraskanir með aukakvillum | 1,480 | 39 | - |
275 | Illkynja brjóstaraskanir án aukakvilla | 1,052 | 18 | - |
276 | Brjóstaraskanir, ekki illkynja | 0,817 | 6 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
277 | Húðbeðsbólga með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,450 | 15 | - |
278 | Húðbeðsbólga án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,818 | 9 | - |
279 | Húðbeðsbólga, 17 ára og yngri | 1,084 | 6 | - |
280 | Áverkar á húð, húðbeð og brjóst með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,730 | 6 | - |
281 | Áverkar á húð, húðbeð og brjóst án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,481 | 9 | - |
282 | Áverkar á húð, húðbeð og brjóst, 17 ára og yngri | 0,555 | 4 | - |
283 | Minni háttar húðraskanir með aukakvillum | 1,484 | 13 | - |
284 | Minni háttar húðraskanir án aukakvilla | 1,003 | 11 | - |
285 | Stýfing á neðri útlim vegna innkirtla-, næringar- og efnaskiptaraskana | 5,432 | 48 | - |
285O | Stýfing á neðri útlim vegna innkirtla-, næringar- og efnaskiptaraskana, stutt meðferð | 0,222 | 0 | 0,153 |
286 | Aðgerðir á nýrlum og dingli | 2,725 | 9 | - |
287O | Aðrar aðgerðir á innkirtlum, stutt meðferð | 0,668 | 0 | 0,461 |
288A | Offituaðgerðir á maga og þörmum | 1,186 | 1 | - |
288B | Aðrar offituaðgerðir | 1,477 | 5 | - |
288O | Offituaðgerðir á maga og þörmum, stutt meðferð | 0,093 | 0 | 0,064 |
288P | Aðrar offituaðgerðir, stutt meðferð | 1,214 | 0 | 0,839 |
289 | Aðgerðir á kalkkirtlum | 1,157 | 4 | - |
290 | Aðgerðir á skjaldkirtli | 1,534 | 1 | - |
290O | Aðgerðir á skjaldkirtli, stutt meðferð | 0,110 | 0 | 0,076 |
292 | Aðgerðir á skurðstofu, aðrar, vegna annarra innkirtla-, næringar- og efnaskiptakvilla, með aukakvillum | 5,931 | 22 | - |
293 | Aðgerðir á skurðstofu, aðrar, vegna annarra innkirtla, næringar- og efnaskiptaraskana, án aukakvilla | 2,022 | 9 | - |
293O | Aðgerðir á skurðstofu, aðrar, vegna annarra innkirtla, næringar- og efnaskiptaraskana, stutt meðferð | 0,118 | 0 | 0,081 |
294C | Sykursýki, 36 ára og eldri, með aukakvillum | 1,018 | 12 | - |
294N | Sykursýki, 36 ára og eldri, án aukakvilla | 1,018 | 12 | - |
295 | Sykursýki, 35 ára og yngri | 1,704 | 10 | - |
295O | Sykursýki, stutt meðferð | 0,198 | 0 | 0,043 |
296 | Næringartruflanir og ýmsar efnaskiptaraskanir með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,168 | 15 | - |
297 | Næringartruflanir og ýmsar efnaskiptaraskanir án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,705 | 14 | - |
298 | Næringartruflanir og ýmsar efnaskiptaraskanir, 17 ára og yngri | 1,025 | 11 | - |
299 | Meðfæddar efnaskiptaraskanir | 1,414 | 6 | - |
300 | Innkirtlaraskanir með aukakvillum | 1,473 | 15 | - |
301 | Innkirtlaraskanir án aukakvilla | 0,788 | 6 | - |
302 | Nýraígræðsla | 10,879 | 13 | - |
303 | Aðgerð á nýra, þvagál og meiri háttar aðgerð á blöðru vegna æxlis | 3,464 | 9 | - |
304 | Aðgerð á nýra, þvagál og meiri háttar aðgerð á blöðru vegna annars sjúkleika en æxlis, með aukakvillum | 3,248 | 9 | - |
305 | Aðgerðir á nýra, þvagál og meiri háttar aðgerð á blöðru vegna annars sjúkleika en æxlis, án aukakvilla | 2,525 | 6 | - |
305O | Aðgerðir á nýra, þvagál og meiri háttar aðgerð á blöðru, stutt meðferð | 0,805 | 0 | 0,378 |
307N | Aðgerð vegna tilgerðs þvagrásarþrengis | 2,699 | 0 | - |
308 | Minni háttar blöðruaðgerðir með aukakvillum | 1,465 | 10 | - |
309 | Minni háttar blöðruaðgerðir án aukakvilla | 0,933 | 6 | - |
309O | Minni háttar blöðruaðgerðir, stutt meðferð | 0,889 | 0 | 0,418 |
310 | Aðgerðir um þvagrás með aukakvillum | 1,109 | 6 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
311 | Aðgerðir um þvagrás án aukakvilla | 0,982 | 4 | - |
311O | Aðgerðir um þvagrás, stutt meðferð | 0,942 | 0 | 0,443 |
312 | Aðgerðir á þvagrás með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,409 | 4 | - |
313 | Aðgerðir á þvagrás án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,796 | 3 | - |
314 | Aðgerðir á þvagrás, 17 ára og yngri | 1,140 | 9 | - |
314O | Aðgerðir á þvagrás, stutt meðferð | 0,740 | 0 | 0,348 |
315A | Raskanir í nýra og þvagvegi, ísetning blóðskilunarleggs | 0,994 | 1 | - |
315B | Aðgerðir á skurðstofu á nýra og þvagvegi, önnur | 1,230 | 9 | - |
315D | Raskanir í nýra og þvagvegi, uppbygging eða lokun slagæðarbláæðarfistils | 1,101 | 1 | - |
315E | Raskanir í nýra og þvagvegi, ísetning kviðskilunarleggs | 0,994 | 1 | - |
315O | Aðgerðir á skurðstofu á nýra og þvagvegi, aðrar, stutt meðferð | 0,776 | 0 | 0,364 |
316 | Nýrnabilun | 1,469 | 31 | - |
317 | Nýrnaskilun á sjúkrahúsi | 0,097 | 7 | - |
317O | Nýrnaskilun á sjúkrahúsi, stutt meðferð | 0,207 | 0 | 0,097 |
318 | Nýra- og þvagvegsæxli með aukakvillum | 1,392 | 27 | - |
319 | Nýra- og þvagvegsæxli án aukakvilla | 0,801 | 27 | - |
320 | Nýra- og þvagvegssýkingar með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,253 | 20 | - |
321 | Nýra- og þvagvegssýkingar án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,796 | 9 | - |
322 | Nýra- og þvagvegssýkingar, 17 ára og yngri | 1,220 | 6 | - |
323 | Þvagfærasteinar með aukakvillum og/eða að steinar eru molaðir með höggbylgju utan frá | 0,908 | 9 | - |
323O | Steinmolun, stutt meðferð | 0,362 | 0 | 0,170 |
324 | Þvagfærasteinar án aukakvilla | 0,580 | 6 | - |
325 | Teikn og einkenni frá nýra og þvagvegi með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,796 | 10 | - |
326 | Teikn og einkenni frá nýra og þvagvegi án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,582 | 6 | - |
327 | Teikn og einkenni frá nýra og þvagvegi, 17 ára og yngri | 0,709 | 7 | - |
329N | Þvagrásarþrenging | 0,824 | 4 | - |
331 | Sjúkleiki í nýra og þvagvegi, annar, með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,987 | 10 | - |
332 | Sjúkleiki í nýra og þvagvegi, annar, án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,739 | 6 | - |
333 | Sjúkleiki í nýra og þvagvegi, annar, 17 ára og yngri | 1,154 | 21 | - |
334 | Meiri háttar aðgerðir í grindarholi karla með aukakvillum | 2,496 | 5 | - |
335 | Meiri háttar aðgerðir í grindarholi karla án aukaverkana | 2,209 | 1 | - |
335O | Meiri háttar aðgerðir í grindarholi karla, stutt meðferð | 0,667 | 0 | 0,479 |
336 | Blöðruhálskirtill fjarlægður um þvagrás, með aukakvillum | 1,158 | 7 | - |
337 | Blöðruhálskirtill fjarlægður um þvagrás, án aukakvilla | 0,956 | 1 | - |
337O | Brottnám blöðruhálskirtils um þvagrás, stutt meðferð | 0,359 | 0 | 0,257 |
338 | Aðgerðir á eistum vegna illkynja sjúkdóms | 1,032 | 7 | - |
339 | Aðgerðir á eistum vegna sjúkleika sem er ekki illkynja, 18 ára og eldri | 1,085 | 6 | - |
340 | Aðgerðir á eistum vegna sjúkleika sem er ekki illkynja, 17 ára og yngri | 1,008 | 3 | - |
340O | Aðgerðir á eistum, stutt meðferð | 0,720 | 0 | 0,517 |
341 | Aðgerðir á reðri | 1,714 | 10 | - |
341O | Aðgerðir á reðri, stutt meðferð | 0,411 | 0 | 0,295 |
342N | Umskurn | 0,858 | 4 | - |
343O | Umskurn, stutt meðferð | 0,430 | 0 | 0,309 |
344 | Aðgerð á skurðstofu vegna illkynja sjúkdóms í getnaðarfærum karls | 1,457 | 15 | - |
345 | Aðgerð á skurðstofu vegna sjúkdóms, sem er ekki illkynja, í getnaðarfærum karls | 0,988 | 5 | - |
345O | Aðgerð á skurðstofu vegna sjúkdóms í getnaðarfærum karls, aðrar, stutt meðferð | 0,290 | 0 | 0,208 |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
346 | Illkynja sjúkdómur í getnaðarfærum karla með aukakvillum | 1,516 | 32 | - |
347 | Illkynja sjúkdómur í getnaðarfærum karla án aukakvilla | 1,148 | 8 | - |
348 | Góðkynja ofstækkun hvekks með aukakvillum | 0,769 | 6 | - |
349 | Góðkynja ofstækkun hvekks án aukakvilla | 0,453 | 10 | - |
350 | Bólga í getnaðarfærum karls | 0,797 | 4 | - |
351 | Ófrjósemisaðgerð á karli | 0,472 | 3 | - |
351O | Ófrjósemisaðgerð á karli, stutt meðferð | 0,236 | 0 | 0,236 |
352 | Sjúkleiki í getnaðarfærum karls, annar | 0,562 | 4 | - |
353 | Innyflanám úr grindarholi, róttækt legnám og róttækt skapanám | 5,027 | 7 | - |
353O | Innyflanám úr grindarholi, róttækt legnám og róttækt skapanám, stutt meðferð | 0,050 | 0 | 0,039 |
354 | Aðgerðir á legi og viðhengjum legs vegna illkynja sjúkdóma, sem upprunni eru utan þeirra, með aukakvillum | 2,714 | 8 | - |
355 | Aðgerðir á legi og viðhengjum legs vegna illkynja sjúkdóma, sem upprunnir eru utan þeirra, án aukakvilla | 1,948 | 6 | - |
355O | Aðgerðir á legi og viðhengjum legs vegna illkynja sjúkdóma, sem upprunnir eru utan þeirra, stutt meðferð | 0,677 | 0 | 0,518 |
356 | Aðgerðir til þess að endurgera getnaðarfæri kvenna | 1,264 | 4 | - |
356O | Aðgerðir til þess að endurgera getnaðarfæri kvenna, stutt meðferð | 0,853 | 0 | 0,653 |
357 | Aðgerðir á legi og viðhengjum legs vegna illkynja sjúkdóma, sem upprunnir eru í þeim | 3,346 | 24 | - |
357O | Aðgerðir á legi og viðhengjum legs vegna illkynja sjúkdóma, sem upprunnir eru í þeim, stutt meðferð | 0,967 | 0 | 0,740 |
358 | Aðgerðir á legi og viðhengjum legs, vegna sjúkdóms sem ekki er illkynja, með aukakvillum | 2,243 | 12 | - |
359 | Aðgerðir á legi og viðhengjum legs, vegna sjúkdóms sem ekki er illkynja, án aukakvilla | 1,549 | 4 | - |
359N | Aðrar aðgerðir á legi og viðhengjum legs vegna sjúkdóma sem ekki eru illkynja, stutt meðferð | 0,511 | 1 | 0,257 |
359P | Úrnám eða aðgerð til þess að endurgera getnaðarfæri kvenna, stutt meðferð | 0,574 | 0 | 0,439 |
359Q | Meðferð á fóstri eða smásjárfrjóvgun (ICSI), stutt meðferð | 0,128 | 0 | 0,098 |
360 | Aðgerðir á leggöngum, leghálsi og sköpum | 1,287 | 9 | - |
360O | Aðgerðir á leggöngum, leghálsi og sköpum, stutt meðferð | 0,286 | 0 | 0,219 |
360P | Innri geislameðferð kvenna, stutt meðferð | 0,423 | 0 | 0,294 |
361 | Skoðun innri kynfæra konu um kviðsjá eða ófrjósemisaðgerð í kviðaropnun | 1,237 | 9 | - |
361O | Skoðun innri kynfæra konu um kviðsjá eða ófrjósemisaðgerð í kviðaropnun, stutt meðferð | 0,793 | 0 | 0,607 |
362 | Ófrjósemisaðgerð um víðsjá eða aðra holsjá | 0,594 | 1 | - |
362O | Ófrjósemisaðgerð um víðsjá eða aðra holsjá, stutt meðferð | 0,297 | 0 | 0,211 |
363 | Legháls víkkaður og skafinn, skorinn fleygur úr honum og lagt inn geislavirkt efni | 0,987 | 6 | - |
364 | Legháls víkkaður og skafinn og skorinn fleygur úr honum, vegna sjúkleika sem ekki er illkynja | 0,723 | 4 | - |
364O | Legháls víkkaður og skafinn og skorinn fleygur úr honum, vegna sjúkleika sem ekki er illkynja, stutt meðferð | 0,154 | 0 | 0,118 |
365 | Aðgerðir á skurðstofu á getnaðarfærum kvenna, aðrar | 1,794 | 21 | - |
365O | Aðgerðir á skurðstofu á getnaðarfærum kvenna, aðrar, stutt meðferð | 0,841 | 0 | 0,644 |
366 | Illkynja sjúkdómur í getnaðarfærum kvenna með aukakvillum | 1,533 | 46 | - |
367 | Illkynja sjúkdómur í getnaðarfærum kvenna án aukakvilla | 1,173 | 28 | - |
368 | Smitsjúkdómar í getnaðarfærum kvenna | 0,846 | 6 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
369 | Tíðatruflanir og aðrar raskanir í getnaðarfærum kvenna | 0,681 | 4 | - |
370 | Keisaraskurður með aukakvillum | 1,878 | 11 | - |
371 | Keisaraskurður án aukakvilla | 1,352 | 5 | - |
371O | Keisaraskurður, stutt meðferð | 0,517 | 0 | 0,300 |
372 | Fæðing um leggöng með aukakvillum | 0,870 | 6 | - |
373 | Fæðing um leggöng án aukakvilla | 0,568 | 4 | - |
373O | Fæðing um leggöng, stutt meðferð | 0,202 | 0 | 0,097 |
374 | Fæðing um leggöng og síðan gerð ófrjósemisaðgerð og/eða legháls víkkaður og skafinn | 1,370 | 6 | - |
375 | Fæðing um leggöng og síðan aðgerð á skurðstofu, nema ófrjósemisaðgerð og/eða legháls víkkaður og skafinn | 1,062 | 9 | - |
376 | Sjúkleiki eftir fæðingu og fóstureyðingu án aðgerðar | 0,698 | 6 | - |
377N | Aðgerð vegna sjúkleika á meðgöngu og fæðingu | 1,177 | 6 | - |
377O | Aðgerð vegna sjúkleika á meðgöngu og fæðingu, önnur | 0,293 | 0 | 0,170 |
378N | Skurðaðgerð vegna utanlegsþykktar | 1,100 | 0 | - |
379 | Yfirvofandi fósturlát | 0,591 | 6 | - |
380 | Fósturlát/fóstureyðing án víkkunar legháls og útskafs | 0,406 | 1 | - |
381 | Fósturlát/fóstureyðing með útvíkkun legháls og útskafi, útsogi eða legskurði | 0,633 | 1 | - |
381O | Fósturlát/fóstureyðing með aðgerð, stutt meðferð | 0,471 | 0 | 0,273 |
382 | Tálhríðir | 0,383 | 6 | - |
383 | Sjúkleiki fyrir fæðingu, annar, með aukakvillum | 0,651 | 6 | - |
384 | Sjúkleiki fyrir fæðingu, annar, án aukakvilla | 0,430 | 4 | - |
385A | Nýburi, dáinn innan tveggja daga eða fluttur á aðra deild innan fimm daga frá fæðingu | 1,347 | 5 | - |
385B | Eftirmeðferð vegna nýburavanda eða síðar tilkomins nýburavanda | 1,348 | 10 | - |
385C | Eftirmeðferð nýbura, fæðingarþyngd undir 1000 grömm | 12,124 | 75 | - |
386N | Nýburi, fæðingarþyngd undir 1000 grömm | 25,647 | 167 | - |
388A | Nýburi, fæðingarþyngd 1500-2499 grömm, með margháttuð vandamál | 11,506 | 57 | - |
388B | Nýburi, fæðingarþyngd 1500-2499 grömm, án margháttaðra vandamála | 2,701 | 33 | - |
388C | Alvarleg öndunarvandamál hjá fyrirbura | 10,004 | 101 | - |
389A | Nýburi, fæðingarþyngd 2500 grömm eða meiri, með meiri háttar aðgerð | 11,939 | 52 | - |
389B | Nýburi, fæðingarþyngd 2500 grömm eða meiri, með margháttuð vandamál | 4,510 | 15 | - |
389C | Alvarleg öndunarvandamál hjá nýbura | 3,937 | 13 | - |
390 | Nýburi, fæðingarþyngd 2500 grömm eða meiri, með annað verulegt vandamál | 0,970 | 10 | - |
391 | Eðlilegur nýburi | 0,520 | 4 | - |
392 | Miltisnám, 18 ára og eldri | 4,319 | 46 | - |
393 | Miltisnám, 17 ára og yngri | 2,100 | 8 | - |
394 | Aðgerð á skurðstofu á blóði og blóðmyndunarfærum, önnur | 1,834 | 14 | - |
394O | Aðgerð á skurðstofu á blóði og blóðmyndunarfærum, önnur, stutt meðferð | 0,508 | 0 | 0,406 |
395 | Rauðkornaraskanir, 18 ára og eldri | 0,923 | 15 | - |
396 | Rauðkornaraskanir, 17 ára og yngri | 1,611 | 9 | - |
397 | Storknunarraskanir | 0,978 | 11 | - |
398 | Grisjufrumna- og ónæmisraskanir með aukakvillum | 1,344 | 25 | - |
399 | Grisjufrumna- og ónæmisraskanir án aukakvilla | 0,852 | 12 | - |
400 | Meiri háttar aðgerð á skurðstofu í eitilæxli og hvítblæði | 2,869 | 9 | - |
401 | Aðgerð á skurðstofu, í eitilæxli og hvítblæði, ekki bráðu, með aukakvillum | 3,972 | 45 | - |
402 | Aðgerð á skurðstofu, í eitilæxli og hvítblæði, ekki bráðu, án aukakvilla | 1,797 | 4 | - |
402O | Aðgerð á skurðstofu, í eitilæxli og hvítblæði, ekki bráðu, stutt meðferð | 0,654 | 0 | 0,435 |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
403 | Eitilæxli og hvítblæði, ekki brátt, með aukakvillum | 2,092 | 54 | - |
404 | Eitilæxli og hvítblæði, ekki brátt, án aukakvilla | 1,378 | 23 | - |
405 | Brátt hvítblæði án meiri háttar aðgerðar á skurðstofu, 17 ára og yngri | 2,797 | 12 | - |
406 | Mergfrumnafjölgunarraskanir eða illa sundurgreind æxli með meiri háttar skurðaðgerð, með aukakvillum | 6,008 | 30 | - |
407 | Mergfrumnafjölgunarraskanir eða illa sundurgreind æxli með meiri háttar skurðaðgerð, án aukakvilla | 3,097 | 10 | - |
407O | Mergfrumnafjölgunarraskanir eða illa sundurgreind æxli með meiri háttar skurðaðgerð, stutt meðferð | 0,567 | 0 | 0,377 |
408 | Mergfrumnafjölgunarraskanir eða illa sundurgreind æxli með skurðaðgerð, önnur | 1,982 | 12 | - |
408O | Mergfrumnafjölgunarraskanir eða illa sundurgreind æxli með skurðaðgerð, önnur, stutt meðferð | 0,429 | 0 | 0,285 |
409 | Geislameðferð | 0,508 | 0 | - |
409O | Geislameðferð, stutt meðferð | 0,254 | 0 | 0,036 |
409P | Geislameðferð undirbúningur, stutt meðferð | 0,000 | 0 | 0,172 |
410 | Efnameðferð án þess að brátt hvítblæði sé fylgigreining | 1,692 | 38 | - |
410O | Efnameðferð án þess að brátt hvítblæði sé fylgigreining, stutt meðferð | 0,320 | 0 | 0,135 |
411N | Saga um illkynja æxli | 1,005 | 17 | - |
413 | Mergfrumnafjölgunarraskanir og illa sundurgreind æxli, önnur, með aukakvillum | 2,088 | 22 | - |
414 | Mergfrumnafjölgunarraskanir og illa sundurgreind æxli, önnur, án aukakvilla | 1,251 | 12 | - |
415 | Aðgerð vegna smits- og sníklasjúkdóma | 4,334 | 39 | - |
415O | Aðgerð vegna smits- og sníklasjúkdóma, stutt meðferð | 0,427 | 0 | 0,221 |
416N | Sýklablæði, 18 ára og eldri | 2,459 | 20 | - |
417N | Sýklablæði, 17 ára og yngri | 3,096 | 11 | - |
418 | Sýkingar í kjölfar aðgerða og áverka | 1,249 | 12 | - |
419 | Hiti af óþekktum uppruna með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,144 | 11 | - |
420 | Hiti af óþekktum uppruna án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,755 | 10 | - |
421 | Veirusýki, 18 ára og eldri | 0,812 | 15 | - |
422 | Veirusýki og hiti af óþekktri orsök, 17 ára og yngri | 0,750 | 6 | - |
423 | Smit- og sníklasjúkdómar, aðrir | 1,513 | 19 | - |
424N | Aðgerð á skurðstofu með geðsjúkdóm eða fíkn sem aðalgreiningu | 3,176 | 16 | - |
424O | Aðgerð á skurðstofu með geðsjúkdóm eða fíkn sem aðalgreiningu, stutt meðferð | 1,296 | 0 | 0,974 |
426A | Geðhvörf, yngri en 60 ára | 0,730 | 32 | - |
426B | Geðhvörf, 60 ára og eldri | 0,730 | 36 | - |
426C | Aðrar raskanir á hugarástandi, yngri en 60 ára | 0,730 | 21 | - |
426D | Aðrar raskanir á hugarástandi, 60 ára og eldri | 0,730 | 29 | - |
427A | Kvíðaraskanir | 0,730 | 18 | - |
427B | Persónuleikabreytingar | 0,730 | 15 | - |
427C | Bráðaviðbrögð vegna streitu | 0,730 | 12 | - |
427D | Aðrar hugraskanir | 0,730 | 16 | - |
428N | Persónuleikaraskanir | 0,730 | 12 | - |
429A | Vefrænar geðraskanir, með aukakvillum | 1,181 | 19 | - |
429B | Vefrænar geðraskanir án aukakvilla | 0,863 | 12 | - |
430A | Geðklofi, yngri en 30 ára | 0,730 | 21 | - |
430B | Geðklofi, 30-59 ára | 0,730 | 27 | - |
430C | Geðklofi, 60 ára og eldri | 0,730 | 39 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
430D | Langvarandi geðrof án geðklofaeinkenna | 0,730 | 32 | - |
430E | Tímabundið geðrof án geðklofa einkenna | 0,730 | 23 | - |
430F | Önnur geðrofs heilkenni | 0,730 | 18 | - |
431A | Þroskahefting (vitsmunaleg) | 0,730 | 9 | - |
431B | Taugageðraskanir | 0,730 | 15 | - |
431C | Aðrar geðraskanir á barnsaldri | 0,730 | 6 | - |
432A | Átraskanir | 1,518 | 14 | - |
432B | Aðrar sérstakar geðraskanir | 0,730 | 14 | - |
432C | Aðrar ótilteknar geðraskanir | 0,730 | 9 | - |
432M | Endurhæfing inniliggjandi sjúklinga á geðsviði (30-90 d) | 6,449 | 104 | - |
432N | Langtímahjúkrun á geðsviði (> 90) | 17,271 | 325 | - |
436A | Áfengis- og/eða vímuefnamisnotkun, með aukakvillum | 0,769 | 21 | - |
436B | Áfengis- og/eða vímuefnamisnotkun, án aukakvilla | 0,474 | 17 | - |
436C | Geðrof vegna misnotkunar áfengis og/eða vímuefna | 0,730 | 21 | - |
439 | Húðágræðsla vegna áverka | 4,650 | 26 | - |
439O | Húðágræðsla vegna áverka, stutt meðferð | 0,740 | 0 | 0,532 |
441 | Handaraðgerðir vegna áverka | 0,891 | 4 | - |
441O | Handaraðgerðir vegna áverka, stutt meðferð | 0,505 | 0 | 0,363 |
442 | Aðgerðir á skurðstofu vegna áverka, aðrar, með aukakvillum | 5,378 | 37 | - |
442O | Meiri háttar aðgerð vegna aukakvilla, stutt meðferð | 0,494 | 0 | 0,355 |
443 | Aðgerðir á skurðstofu vegna áverka, aðrar, án aukakvilla | 1,859 | 16 | - |
443O | Aðgerðir á skurðstofu vegna áverka, aðrar, stutt meðferð | 0,409 | 0 | 0,294 |
444 | Meiðsli með aukakvillum, 18 ára og eldri | 1,087 | 20 | - |
445 | Meiðsli án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,697 | 13 | - |
446 | Meiðsli, 17 ára og yngri | 0,739 | 5 | - |
447 | Ofnæmissvaranir, 18 ára og eldri | 0,507 | 4 | - |
448 | Ofnæmissvaranir, 17 ára og yngri | 0,375 | 6 | - |
449 | Eitranir af efnum og eitrunaráhrif lyfja með aukakvillum, 18 ára og eldri | 0,914 | 12 | - |
450 | Eitranir af efnum og eitrunaráhrif lyfja án aukakvilla, 18 ára og eldri | 0,615 | 6 | - |
451 | Eitranir af efnum og eitrunaráhrif lyfja, 17 ára og yngri | 0,598 | 4 | - |
452B | Fylgikvillar meðferðar, án skurðaðgerðar, með aukakvillum | 1,191 | 11 | - |
454 | Meiðsli, eitrun og eitrunaráhrif, önnur, með aukakvillum | 1,129 | 10 | - |
455 | Meiðsli, eitrun og eitrunaráhrif, önnur, án aukakvilla | 0,447 | 9 | - |
456 | Brunasjúklingar fluttir á aðra bráðaþjónustudeild, meðferð skemur en í sex daga | 0,889 | 5 | - |
457 | Viðtækir brunar án aðgerðar á skurðstofu | 3,046 | 3 | - |
458 | Brunar, ekki víðtækir, með húðágræðslu | 5,111 | 43 | - |
458O | Brunar, ekki víðtækir, með húðágræðslu, stutt meðferð | 2,043 | 0 | 0,483 |
459 | Brunar, ekki víðtækir, með sárahreinsun eða annarri aðgerð á skurðstofu | 1,582 | 17 | - |
459O | Brunar, ekki víðtækir, með sárahreinsun eða annarri aðgerð á skurðstofu, stutt meðferð | 0,511 | 0 | 0,121 |
460 | Brunar, ekki víðtækir, án aðgerðar á skurðstofu | 0,747 | 4 | - |
461 | Aðgerðir á skurðstofu með greiningu um önnur tengsl við heilbrigðisþjónustu | 1,555 | 4 | - |
461O | Aðgerðir á skurðstofu með greiningu um önnur tengsl við heilbrigðisþjónustu, stutt meðferð | 0,334 | 0 | 0,276 |
462O | Endurhæfing, stutt meðferð | 0,191 | 0 | 0,025 |
463 | Teikn og einkenni með aukakvillum | 0,927 | 36 | - |
464 | Teikn og einkenni án aukakvilla | 0,661 | 12 | - |
465 | Framhaldsmeðferð, saga um illkynja sjúkdóm sem fylgigreiningu | 1,429 | 21 | - |
466 | Framhaldsmeðferð án sögu um illkynja sjúkdóm sem fylgigreiningu | 0,909 | 1 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
467 | Aðrir þættir sem áhrif hafa á heilbrigðisástand | 0,493 | 6 | - |
468 | Sjaldgæf eða röng samsetning sjúkdómsgreininga og meiri háttar aðgerðarkóða | 4,285 | 33 | - |
468O | Víðtæk skurðaðgerð ótengd aðalsjúkdómsgreiningu, stutt meðferð | 1,441 | 0 | 0,206 |
470B | Sjúklingur er of gamall fyrir sjúkdómsgreiningu | 0,000 | 0 | - |
470C | Sjúklingur er of ungur fyrir sjúkdómsgreiningu | 0,000 | 0 | - |
470D | Aldur sjúklings er rangur (> 125 ár) | 0,000 | 0 | - |
470E | Ógild aðalsjúkdómsgreining | 0,000 | 0 | - |
470G | Kyn sjúklings vantar, göngudeild | 0,000 | 0 | - |
470H | Röng samsetning sjúkdómsgreiningar og aðgerðar | 0,000 | 0 | - |
470I | Röng samsetning sjúkdómsgreininga | 0,000 | 0 | - |
470J | Ný aðalsjúkdómsgreining, en flokkun ósértæk | 0,000 | 0 | - |
470K | Ný aðalsjúkdómsgreining, en flokkun ósértæk, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470L | Heimsókn, ekki skipulögð og óskráð | 0,000 | 0 | - |
470O | Vantar aðalsjúkdómsgreiningu, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470P | Meðferðarkóði lýtur ekki DRG flokkunarreglum, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470Q | Sjúklingur er of gamall fyrir sjúkdómsgreiningu, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470R | Sjúklingur er of ungur fyrir sjúkdómsgreiningu, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470S | Aldur sjúklings er rangur (> 125 ár), stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470U | Ógild aðalsjúkdómsgreining, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470V | Kyn sjúklings vantar | 0,000 | 0 | - |
470W | Röng samsetning á aðalsjúkdómsgreiningu og aukasjúkdómsgreiningu, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470X | Vantar aðalsjúkdómsgreiningu | 0,000 | 0 | - |
470Y | Röng samsetning sjúkdómsgreiningar og aðgerðar, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470Z | Vantar tegund komu eða faghóps, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
470Z | Vantar tegund komu eða faghóps, stutt meðferð | 0,000 | 0 | - |
471N | Meiri háttar aðgerðir á liðum, báðum megin eða margar, á neðri útlim | 3,375 | 30 | - |
472 | Víðtækir brunar með aðgerð á skurðstofu | 4,241 | 80 | - |
472O | Víðtækir brunar með aðgerð á skurðstofu, stutt meðferð | 1,348 | 0 | 0,319 |
473 | Brátt hvítblæði án meiri háttar aðgerðar á skurðstofu, 18 ára og eldri | 2,973 | 58 | - |
475A | Sjúkleiki í öndunarfærum, létt undir með öndunarvél | 8,205 | 34 | - |
475B | Sjúkleiki í öndunarfærum, létt undir með CPAP/BiPAP | 2,763 | 20 | - |
475O | Sjúkleiki í öndunarfærum, létt undir með öndunarvél, stutt meðferð | 0,181 | 0 | 0,164 |
477 | Sjaldgæf eða röng samsetning sjúkdómsgreininga og minni háttar aðgerðarkóða | 2,692 | 47 | - |
477O | Minni háttar skurðaðgerð ótengd aðalsjúkdómsgreiningu, stutt meðferð | 0,505 | 0 | 0,293 |
478 | Æðaaðgerðir, aðrar, með aukakvillum | 2,438 | 32 | - |
479 | Æðaaðgerðir án aukakvilla | 1,564 | 10 | - |
479O | Æðaaðgerðir, aðrar, stutt meðferð | 0,578 | 0 | 0,433 |
480 | Lifrarígræðsla | 30,896 | 71 | - |
481A | Önnur stofnfrumuígræðsla | 5,629 | 30 | - |
481B | Ósamgena stofnfrumuígræðsla, 18 ára og eldri | 20,494 | 64 | - |
481C | Ósamgena stofnfrumuígræðsla, 17 ára og yngri | 38,121 | 75 | - |
481O | Önnur stofnfrumuígræðsla, stutt meðferð | 4,220 | 0 | 2,806 |
481P | Ósamgena stofnfrumuígræðsla, stutt meðferð | 15,397 | 0 | 10,239 |
482 | Barkaraufun vegna sjúkleika í andliti, munni og hálsi | 10,701 | 46 | - |
483 | Barkaraufun, nema vegna sjúkleika í andliti, munni og hálsi | 27,588 | 96 | - |
483B | Umfangsmikill stuðningur við blóðrásarkerfi | 11,584 | 36 | - |
484 | Kúpuopnun vegna verulegra fjöláverka | 11,883 | 55 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
485 | Enduráfesting útlims, aðgerðir á mjöðm og lærlegg vegna verulegra fjöláverka | 6,318 | 30 | - |
486 | Aðgerðir á skurðstofu vegna verulegra fjöláverka, aðrar | 6,912 | 58 | - |
486O | Aðgerðir á skurðstofu vegna verulegra fjöláverka, aðrar, stutt meðferð | 1,941 | 0 | 2,232 |
487 | Verulegir fjöláverkar, aðrir | 2,441 | 33 | - |
489 | Eyðniveirusýking með meiri háttar skyldu ástandi | 2,649 | 30 | - |
490 | Eyðniveirusýking með eða án annars skylds ástands | 1,692 | 8 | - |
491 | Meiri háttar aðgerðir á liðum og enduráfesting á efri útlim | 3,015 | 4 | - |
491O | Meiri háttar aðgerðir á liðum og enduráfesting á efri útlim, stutt meðferð | 0,955 | 0 | 0,486 |
492 | Efnameðferð með bráðu hvítblæði sem fylgigreiningu | 2,619 | 6 | - |
492O | Efnameðferð með bráðu hvítblæði sem fylgigreiningu, stutt meðferð | 1,310 | 0 | 0,079 |
493 | Aðgerð á gallblöðru eða gallgöngum í kviðarholsspeglun eða holspeglun, með aukakvillum | 2,166 | 21 | - |
494 | Aðgerð á gallblöðru eða gallgöngum í kviðarholsspeglun eða holspeglun, án aukakvilla | 1,331 | 4 | - |
494O | Aðgerð á gallblöðru eða gallgöngum í kviðarholsspeglun eða holspeglun, stutt meðferð | 0,807 | 0 | 0,676 |
495 | Lungnaígræðsla | 25,104 | 78 | - |
501A | Enduruppbygging eða önnur lýtaaðgerð á brjósti, með aukakvillum | 4,554 | 10 | - |
501B | Enduruppbygging eða önnur lýtaaðgerð á brjósti, án aukakvilla | 1,668 | 4 | - |
501O | Enduruppbygging eða önnur lýtaaðgerð á brjósti, stutt meðferð | 0,985 | 0 | 0,703 |
502 | Brjóstnám og enduruppbygging brjósts | 2,777 | 7 | - |
509 | Aðrar skurðaðgerðir vegna sjúkdóma í brjóstkirtlum | 1,406 | 4 | - |
509O | Aðrar skurðaðgerðir vegna sjúkdóma í brjóstkirtlum, stutt meðferð | 0,497 | 0 | 0,354 |
520 | Kæfisvefn | 0,169 | 22 | - |
521 | Meðferð við kæfisvefni | 0,603 | 2 | - |
521O | Einföld meðferð við kæfisvefni, stutt meðferð | 0,256 | 0 | 0,223 |
531 | Almenn svæfing vegna taugafræðilegra vandamála | 1,352 | 3 | - |
550A | Endurhæfing v heilablóðfalls, lágmarks aðstoð | 2,570 | 63 | - |
550B | Endurhæfing v heilablóðfalls, lítil aðstoð | 2,570 | 62 | - |
550C | Endurhæfing v heilablóðfalls, meðal aðstoð | 2,980 | 76 | - |
550D | Endurhæfing v heilablóðfalls, mikil aðstoð | 7,751 | 232 | - |
550E | Endurhæfing v heilablóðfalls, mjög mikil aðstoð | 10,847 | 250 | - |
551A | Endurhæfing vegna mergslíðurseyðingar, lítil aðstoð | 3,095 | 18 | - |
551B | Endurhæfing vegna mergslíðurseyðingar, mikil aðstoð | 3,095 | 18 | - |
552A | Endurhæfing vegna vanda í mænu, lítil aðstoð | 3,332 | 30 | - |
552B | Endurhæfing vegna vanda í mænu, meðal aðstoð | 5,961 | 212 | - |
552C | Endurhæfing vegna vanda í mænu, mikil aðstoð | 10,492 | 282 | - |
553A | Endurhæfing vegna heilaskaða, lítil aðstoð | 3,846 | 88 | - |
553B | Endurhæfing vegna heilaskaða, mikil aðstoð | 3,846 | 212 | - |
554A | Endurhæfing vegna heilaæxlis, lítil aðstoð | 4,211 | 57 | - |
554B | Endurhæfing vegna heilaæxlis, mikil aðstoð | 4,211 | 57 | - |
555A | Endurhæfing vegna annars taugafræðilegs vanda, lítil aðstoð | 3,431 | 95 | - |
555B | Endurhæfing vegna annars taugafræðilegs vanda, mikil aðstoð | 3,431 | 212 | - |
556A | Endurhæfing vegna blóðrásar- og öndunarfæra vanda, lítil aðstoð | 3,537 | 55 | - |
556B | Endurhæfing vegna blóðrásar- og öndunarfæra vanda, mikil aðstoð | 3,537 | 212 | - |
557A | Endurhæfing vegna bandvefssjúkdóma, lágmarks aðstoð | 2,037 | 55 | - |
557B | Endurhæfing vegna bandvefssjúkdóma, lítil aðstoð | 2,037 | 55 | - |
557C | Endurhæfing vegna bandvefssjúkdóma, meðal aðstoð | 2,037 | 55 | - |
557D | Endurhæfing vegna bandvefssjúkdóma, mikil aðstoð | 4,074 | 200 | - |
557E | Endurhæfing vegna bandvefssjúkdóma, mjög mikil aðstoð | 4,074 | 280 | - |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
558A | Endurhæfing v annarra áverka, lítil aðstoð | 3,432 | 79 | - |
558B | Endurhæfing v annarra áverka, meðal aðstoð | 3,432 | 50 | - |
558C | Endurhæfing v annarra áverka, mikil aðstoð | 5,875 | 150 | - |
559A | Endurhæfing v stýfingar, lítil aðstoð | 3,196 | 70 | - |
559B | Endurhæfing v stýfingar, mikil aðstoð | 3,196 | 70 | - |
560A | Endurhæfing, önnur, lágmarks aðstoð | 3,482 | 74 | - |
560B | Endurhæfing, önnur, lítil aðstoð | 3,482 | 90 | - |
560C | Endurhæfing, önnur, meðal aðstoð | 3,482 | 60 | - |
560D | Endurhæfing, önnur, mikil aðstoð | 5,223 | 60 | - |
560E | Endurhæfing, önnur, mjög mikil aðstoð | 6,964 | 90 | - |
570 | Ísetning eða skipti á ertingarbúnaði í taugakerfi | 3,147 | 4 | - |
570O | Ísetning eða skipti á ertingarbúnaði í taugakerfi, stutt meðferð | 1,735 | 0 | 1,610 |
571 | Ísetning innankúpu eða flökkutaugar (vagal) ertingarbúnaðar | 10,894 | 13 | - |
701O | Holspeglun í efri hluta öndunarfæra, stutt meðferð | 0,051 | 0 | 0,045 |
702O | Holspeglun í neðri hluta öndunarfæra, stutt meðferð | 0,134 | 0 | 0,122 |
703O | Ísetning stoðnets í meltingarveg í holspeglum, stutt meðferð | 0,377 | 0 | 0,303 |
704O | Garnaspeglun vegna meðferðar, stutt meðferð | 0,135 | 0 | 0,109 |
706O | Holspeglun v, meðferðar í efri hluta meltingarvegs, stutt meðferð | 0,151 | 0 | 0,122 |
706O | Holspeglun v. meðferðar í efri hluta meltingarvegs, stutt meðferð | 0,151 | 0 | 0,122 |
707O | Endaþarmsspeglun, önnur, stutt meðferð | 0,145 | 0 | 0,117 |
707P | Herðimeðferð/fyrirbinding á gyllinæð, stutt meðferð | 0,037 | 0 | 0,030 |
709O | Garnaspeglun, stutt meðferð | 0,129 | 0 | 0,104 |
710O | Ristilspeglun, stutt meðferð | 0,086 | 0 | 0,069 |
711O | Holspeglun í efri hluta meltingarvegs, stutt meðferð | 0,080 | 0 | 0,064 |
712O | Endaþarms- og bugaristilsspeglun, stutt meðferð | 0,076 | 0 | 0,061 |
713O | Ísetning stoðnets í gallganga með holspeglun, stutt meðferð | 0,387 | 0 | 0,324 |
714O | Holspeglun gallvega vegna meðferðar, stutt meðferð | 0,223 | 0 | 0,187 |
715O | Holspeglun gallganga, stutt meðferð | 0,180 | 0 | 0,151 |
716O | Holspeglun þvagvegs vegna meðferðar, stutt meðferð | 0,639 | 0 | 0,300 |
717O | Holspeglun efri hluta þvagvega, stutt meðferð | 0,200 | 0 | 0,094 |
718O | Holspeglun neðri hluta þvagvega, stutt meðferð | 0,084 | 0 | 0,040 |
719O | Holspeglun á kynfærum kvenna, stutt meðferð | 0,141 | 0 | 0,108 |
720O | Samþætt holspeglun í meltingarvegi, stutt meðferð | 0,158 | 0 | 0,127 |
801O | Minni háttar aðgerð á taugakerfi, stutt meðferð | 0,083 | 0 | 0,083 |
801P | Ísetning leggs í taugakerfi, stutt meðferð | 0,106 | 0 | 0,106 |
801R | Staðbundin verkjameðferð, stutt meðferð | 0,089 | 0 | 0,082 |
801S | Greinandi rannsóknir vegna vandamála í taugakerfi, stutt meðferð | 0,060 | 0 | 0,060 |
801T | Lagfæring á ígræddum „krana“ eða hjáveitu, stutt meðferð | 0,031 | 0 | 0,029 |
801U | Taugasálfræðileg próf og greiningar, stutt meðferð | 0,227 | 0 | 0,211 |
801V | Minni háttar taugrannsóknir, stutt meðferð | 0,063 | 0 | 0,063 |
802O | Minni háttar aðgerðir á auga, stutt meðferð | 0,064 | 0 | 0,064 |
802P | Meiri háttar greinandi rannsókn á auga, stutt meðferð | 0,050 | 0 | 0,034 |
802R | Sýnataka eða önnur greinandi rannsókn vegna vandamála í auga, stutt meðferð | 0,017 | 0 | 0,017 |
802S | Minni háttar aðgerð á auga á göngudeild, stutt meðferð | 0,053 | 0 | 0,053 |
802T | Lyfjagjöf í auga, stutt meðferð | 0,015 | 0 | 0,015 |
803O | Minni háttar aðgerð á eyra, nefi, munni og hálsi, stutt meðferð | 0,113 | 0 | 0,113 |
803P | Meiri háttar aðgerð á göngudeild vegna HNE vanda, stutt meðferð | 0,198 | 0 | 0,198 |
803R | Greinandi rannsókn vegna kæfisvefns, stutt meðferð | 0,028 | 0 | 0,025 |
803S | Sýnataka frá HNE, stutt meðferð | 0,094 | 0 | 0,094 |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
803T | Önnur meðferð tengd HNE, stutt meðferð | 0,265 | 0 | 0,231 |
803U | Meðferð til að bæta heyrn, stutt meðferð | 0,030 | 0 | 0,026 |
803V | Önnur læknisfræðileg samskipti vegna meltingarvanda, stutt meðferð | 0,057 | 0 | 0,057 |
803W | Samskipti með þverfaglegu teymi vegna meltingarvanda, stutt meðferð | 0,030 | 0 | 0,030 |
803Y | Staðbundin greinandi rannsókn vegna vanda tengt HNE, stutt meðferð | 0,028 | 0 | 0,028 |
804O | Minni háttar aðgerð á öndunarfærakerfi, stutt meðferð | 0,253 | 0 | 0,253 |
804P | Staðbundin meðferð innan brjósthols, stutt meðferð | 0,114 | 0 | 0,104 |
804R | Mæling öndunarstarfsemi, stutt meðferð | 0,064 | 0 | 0,058 |
805O | Minni háttar aðgerð á blóðrásarkerfi, stutt meðferð | 0,085 | 0 | 0,085 |
805P | Hjartastilling með rafmagni, stutt meðferð | 0,196 | 0 | 0,147 |
805R | Greinandi rannsókn á útæðablóðrás, stutt meðferð | 0,070 | 0 | 0,070 |
805S | Lífeðlisfræðileg hjartarannsókn, stutt meðferð | 0,348 | 0 | 0,069 |
805T | Meðferð vegna vökvasöfnunar, stutt meðferð | 0,024 | 0 | 0,024 |
806O | Minni háttar aðgerð í meltingarfærum og maga, stutt meðferð | 0,066 | 0 | 0,066 |
806P | Minni háttar aðgerð á kvið tengd meltingarvegi, stutt meðferð | 0,057 | 0 | 0,046 |
806R | Lífeðlisfræðileg próf tengd meltingarvegi, stutt meðferð | 0,046 | 0 | 0,037 |
806S | Lítt ífarandi sýnataka úr meltingarvegi, stutt meðferð | 0,060 | 0 | 0,060 |
807O | Minni háttar aðgerð á lifur, gallvegum og brisi, stutt meðferð | 0,237 | 0 | 0,237 |
807P | Sýnataka úr meltingarvegi vegna gall- og lifrarvanda, stutt meðferð | 0,170 | 0 | 0,143 |
808O | Minni háttar aðgerð á vöðva- og beinakerfi og bandvef, stutt meðferð | 0,140 | 0 | 0,071 |
808P | Ísetning merkingar í beinagrind, stutt meðferð | 0,076 | 0 | 0,076 |
808R | Lyfjagjöf í liðhol, stutt meðferð | 0,106 | 0 | 0,106 |
808S | Mátun og stilling á tilbúnu stoðtæki, stutt meðferð | 0,084 | 0 | 0,084 |
808T | Einfaldir skurðir og fjarlæging á aðskotahlut i bæklunarlækningum, stutt meðferð | 0,137 | 0 | 0,137 |
808U | Sýnataka frá vöðva eða beini, stutt meðferð | 0,185 | 0 | 0,094 |
808V | Ástunga á lið, stutt meðferð | 0,104 | 0 | 0,104 |
808W | Beinbrotsrétting á lokuðu broti eða liðlosun, stutt meðferð | 0,140 | 0 | 0,071 |
808Y | Bæklunarumbúðir, stutt meðferð | 0,091 | 0 | 0,047 |
808Z | Prófun og eftirfylgd með gervilim, stutt meðferð | 0,034 | 0 | 0,034 |
809O | Minni háttar aðgerð á húð og húðvef, stutt meðferð | 0,141 | 0 | 0,103 |
809P | Ljósvirk meðferð, stutt meðferð | 0,058 | 0 | 0,032 |
809R | Önnur ljósameðferð, stutt meðferð | 0,007 | 0 | 0,004 |
809S | Meðferð á meiri háttar sári, stutt meðferð | 0,061 | 0 | 0,034 |
809T | Minni háttar aðgerð á húð, stutt meðferð | 0,103 | 0 | 0,056 |
810O | Minni háttar aðgerðir vegna innkirtla-, næringar- og efnaskiptaraskana, stutt meðferð | 0,027 | 0 | 0,027 |
810P | Fitusog, stutt meðferð | 0,121 | 0 | 0,121 |
810R | Hormónagreining, stutt meðferð | 0,112 | 0 | 0,077 |
810S | Ástunga á innkirtli, stutt meðferð | 0,048 | 0 | 0,048 |
811O | Minni háttar aðgerðir á þvagvegi, stutt meðferð | 0,046 | 0 | 0,046 |
811P | Ástunga á nýra eða aftan skinu, stutt meðferð | 0,969 | 0 | 0,455 |
811R | Lífeðlisfræðileg rannsókn á þvagfærum, stutt meðferð | 0,072 | 0 | 0,034 |
811S | Minni háttar aðgerð á neðri þvagvegum, stutt meðferð | 0,076 | 0 | 0,036 |
812O | Minni háttar aðgerðir á getnaðarfærum karls, stutt meðferð | 0,036 | 0 | 0,036 |
812P | Minni háttar aðgerð á neðri þvagvegum, stutt meðferð | 0,050 | 0 | 0,036 |
813O | Minni háttar aðgerðir á getnaðarfærum kvenna, stutt meðferð | 0,076 | 0 | 0,076 |
813R | Minni háttar aðgerð á dagdeild vegna frjósemismeðferðar, stutt meðferð | 0,058 | 0 | 0,045 |
813S | Sýnataka frá kvenkynfærum, stutt meðferð | 0,056 | 0 | 0,043 |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
813T | Aðrar minni háttar aðgerðir vegna sjúkdóma í kynfærum kvenna, stutt meðferð | 0,079 | 0 | 0,060 |
814O | Minni háttar aðgerð í fæðingu, stutt meðferð | 0,120 | 0 | 0,071 |
814P | Fósturlát/fóstureyðing með lyfjum, stutt meðferð | 0,075 | 0 | 0,044 |
814R | Aðrar aðgerðir tengdar fæðingu, stutt meðferð | 0,131 | 0 | 0,076 |
815O | Minni háttar aðgerð á nýbura, stutt meðferð | 0,071 | 0 | 0,071 |
816O | Minni háttar aðgerðir vegna blóð- og ónæmissjúkdóma, stutt meðferð | 0,166 | 0 | 0,166 |
816P | Blóðgjöf annarra blóðhluta eða blóðskipti, stutt meðferð | 0,172 | 0 | 0,138 |
816R | Blóðgjöf með heilblóði eða rauðkornaþykkni, stutt meðferð | 0,110 | 0 | 0,088 |
817O | Minni háttar aðgerðir vegna sjúkdóma í mergfrumum, stutt meðferð | 0,094 | 0 | 0,094 |
817S | Blóðtaka eða mergástunga, stutt meðferð | 0,074 | 0 | 0,050 |
818O | Minni háttar aðgerð smitsjúkdóma, stutt meðferð | 0,088 | 0 | 0,088 |
819O | Minni háttar aðgerðir með geðsjúkdóm sem megingreiningu, stutt meðferð | 0,066 | 0 | 0,066 |
821O | Minni háttar aðgerðir vegna áverka, stutt meðferð | 0,033 | 0 | 0,033 |
822O | Brunar, minni háttar aðgerð, stutt meðferð | 0,043 | 0 | 0,043 |
823O | Minni háttar aðgerðir, annað, stutt meðferð | 0,084 | 0 | 0,084 |
823P | Meðferð í endurhæfingu, stutt meðferð | 0,035 | 0 | 0,035 |
823R | Læknisfræðilegt umhverfismat, stutt meðferð | 0,035 | 0 | 0,029 |
823S | Egnipróf vegna ofnæmis, stutt meðferð | 0,072 | 0 | 0,059 |
823T | Ísetning lyfjabrunns eða pumpu, stutt meðferð | 0,127 | 0 | 0,105 |
823U | Háþrýsti súrefnismeðferð, stutt meðferð | 0,061 | 0 | 0,051 |
824O | Minni háttar aðgerðir vegna fjöláverka, stutt meðferð | 0,121 | 0 | 0,121 |
830O | Minni háttar aðgerðir á brjóstkirtlum, stutt meðferð | 0,179 | 0 | 0,057 |
830P | Skurður eða ástunga á brjósti, stutt meðferð | 0,179 | 0 | 0,062 |
901O | Sjúkdómar í taugakerfi, án víðtækra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,076 |
902O | Sjúkdómar eða raskanir í auga, án víðtækra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,025 |
903O | Sjúkdómar eða raskanir í eyra, nefi, munni og hálsi, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,030 |
904O | Sjúkdómar eða raskanir í öndunarfærakerfi, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,050 |
905O | Sjúkdómar eða raskanir í blóðrásakerfi, án víðtækra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,046 |
906O | Sjúkdómar og raskanir í meltingarfærum, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,038 |
907O | Sjúkdómur eða raskanir í lifur og gallkerfi, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,054 |
908O | Sjúkdómar og raskanir í vöðva- og beinakerfi, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,025 |
908R | Greinandi ómskoðun á stoðkerfi, stutt meðferð | 0,052 | 0 | 0,052 |
909O | Sjúkdómar eða raskanir á húð eða húðvef, án fylgikvilla, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,028 |
910O | Innkirtla-, næringar- og efnaskiptaraskanir, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,049 |
911O | Sjúkdómar eða raskanir á nýrum og þvagvegi, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,040 |
912O | Sjúkdómar og raskanir í getnaðarfærum karla, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,034 |
913O | Sjúkdómar og raskanir í getnaðarfærum kvenna, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,031 |
914O | Þungun, fæðing og sængurlega, án verulegra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,023 |
914P | Greinandi rannsókn á meðgöngu, stutt meðferð | 0,025 | 0 | 0,025 |
915O | Nýburi og fyrirburi með sjúkdóma sem eiga upptök sín á burðarmálstíma, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,033 |
915O | Nýburi og fyrirburi með sjúkdóma sem eiga upptök sín á burðarmálstíma, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,033 |
916O | Sjúkdómar og raskanir í blóðmyndunarfærum og ónæmiskerfi, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,062 |
917O | Sjúkdómar eða raskanir í mergfrumum eða illa sundurgreind æxli, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,044 |
918O | Smit- og sníklasjúkdómar, án víðtækra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,029 |
DRG kóði | DRG heiti | Legu- vigtir | Legudaga -mörk | Dag- og göngu- deildir |
919O | Geðsjúkdómur sem megingreining, án verulegra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,107 |
921O | Slys, eitranir af efnum og eitrunaráhrif lyfja, án víðtækra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,048 |
922O | Brunar, án víðtækra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,029 |
923O | Þættir sem hafa áhrif á heilbrigðisástand og önnur tengsl við heilbrigðisþjónustu, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,017 |
924O | Verulegir fjöláverkar, án verulegra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,037 |
930O | Vandi í brjóstkirtlum, án víðtækra aðgerða, stutt meðferð | 0,178 | 0 | 0,021 |
998 O | Hópmeðferð | 0,178 | 0 | 0,023 |
Meðferðarsímtöl/rafræn samskipti* | 0,002 | |||
* Greitt er sérstaklega fyrir símtöl fast verð |
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.