Fara beint í efnið

Prentað þann 7. des. 2021

Breytingareglugerð

189/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð um vinnustaðanám, nr. 180/2021.

1. gr.

14. gr. reglugerðarinnar breytist og orðast svo:

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt ákvæði 28. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla, öðlast gildi 1. ágúst 2021. Um leið fellur úr gildi reglugerð nr. 840/2011 um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt ákvæði 28. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla, öðlast þegar gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 23. febrúar 2021.

Lilja D. Alfreðsdóttir.

Páll Magnússon.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.